Sveitarstjórnarkosningar
Í framboði voru A-listinn í Hveragerði sem boðinn var fram af Framsóknarflokki, Samfylkingu, Vinstri grænum og óháðum og D-listi Sjálfstæðisflokks. Árið 2006 buðu Vinstri grænir fram sérstakan lista.
Úrslit urðu þau að Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 5 bæjarfulltrúa og bætti við sig einum frá A-listanum sem hlaut 2 bæjarfulltrúa.
Úrslit 2010 og 2006
Úrslit 2010 | Mismunur | Úrslit 2006 | |||||
Atkvæði | Fltr. | % | Fltr. | % | Fltr. | % | |
A-listi | 445 | 2 | 35,63% | -1 | -4,96% | 3 | 40,59% |
D-listi | 804 | 5 | 64,37% | 1 | 14,77% | 4 | 49,60% |
V-listi | 0 | -9,81% | 0 | 9,81% | |||
1.249 | 7 | 100,00% | 7 | 100,00% | |||
Auðir | 77 | 5,76% | |||||
Ógildir | 10 | 0,75% | |||||
Greidd | 1.336 | 79,90% | |||||
Kjörskrá | 1.672 |
Bæjarfulltrúar | |
1. Eyþór Ólafsson (D) | 804 |
2, Róbert Hlöðversson (A) | 445 |
3. Unnur Þormóðsdóttir (D) | 402 |
4. Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir (A) | 223 |
5. Guðmundur Guðjónsson (D) | 268 |
6. Aldís Hafsteinsdóttir (D) | 201 |
7. Ninna Sif Svavarsdóttir (D) | 161 |
Næstur inn: |
vantar |
Njörður Sigurðsson (A) | 38 |
Framboðslistar:
A-listinn í Hveragerði
1 | Róbert Hlöðversson | Heiðarbrún 66 | Sviðsstjóri |
2 | Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir | Valsheiði 20 | BA í guðfræði |
3 | Njörður Sigurðsson | Heiðarbrún 62 | Verkefnastjóri |
4 | Halldóra Guðlaug Steindórsdóttir | Heiðmörk 42 | Tölvunarfræðingur |
5 | Steinar Rafn Garðarsson | Arnarheiði 15a | Sjúkraflutningamaður |
6 | Harpa Björnsdóttir | Hraunbæ 33 | Leikskólakennari |
7 | Heimir Eyvindarson | Réttarheiði 18 | Leiðbeinandi |
8 | Guðný Elísabet Ísaksdóttir | Réttarheiði 22 | Stöðvarstjóri |
9 | Úlfur Björnsson | Þórsmörk 9 | Framhaldsskólakennari |
10 | Sunna Björk Guðmundsdóttir | Hraunbæ 5 | Leiðbeinandi |
11 | Garðar Rúnar Árnason | Heiðarbrún 15 | Grunnskólakennari |
12 | Auður Guðbrandsson | Réttarheiði 41 | Eldri borgari |
13 | Greta Guðnadóttir | Heiðarbrún 68 | Fiðluleikari |
14 | Herdís Þórðardóttir | Kambahraun 1 | Innkaupastjóri |
D-listi Sjálfstæðisflokksins
1 | Eyþór H. Ólafsson | Kambahraun 31 | Verkfræðingur |
2 | Unnur Þormóðsdóttir | Borgarhraun 36 | Hjúkrunarfræðingur |
3 | Guðmundur Þór Guðjónsson | Bjarkarheiði 15 | Fjármálastjóri |
4 | Aldís Hafsteinsdóttir | Heiðmörk 57 | Bæjarstjóri |
5 | Ninna Sif Svavarsdóttir | Birkimörk 16 | Æskulýðsfulltrúi |
6 | Lárus K. Guðmundsson | Breiðumörk 10 | Slökkviliðsmaður |
7 | Elínborg Ólafsdóttir | Breiðumörk 17 | Förðunarfræðingur |
8 | Friðrik Sigurbjörnsson | Fagrahvammi | Nemi |
9 | Hjördís Harpa Guðlaugsdóttir | Kjarrheiði 12 | Nemi |
10 | Hafþór Vilberg Björnsson | Valsheiði 1 | Verslunarstjóri |
11 | Ragnhildur Hjartardóttir | Bjarkarheiði 9 | Hjúkrunarfræðingur |
12 | Kristín Dagbjartsdóttir | Réttarheiði 28 | Lyfjatæknir |
13 | Birkir Sveinsson | Kambahrauni 3 | Íþróttakennari |
14 | Guðrún Magnúsdóttir | Grænumörk 10 | Fyrrv. læknaritari |
Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.