Hveragerði 2010

Sveitarstjórnarkosningar

Í framboði voru A-listinn í Hveragerði sem boðinn var fram af Framsóknarflokki, Samfylkingu, Vinstri grænum og óháðum og D-listi Sjálfstæðisflokks. Árið 2006 buðu Vinstri grænir fram sérstakan lista.

Úrslit urðu þau að Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 5 bæjarfulltrúa og bætti við sig einum frá A-listanum sem hlaut 2 bæjarfulltrúa.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
A-listi 445 2 35,63% -1 -4,96% 3 40,59%
D-listi 804 5 64,37% 1 14,77% 4 49,60%
V-listi 0 -9,81% 0 9,81%
1.249 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 77 5,76%
Ógildir 10 0,75%
Greidd 1.336 79,90%
Kjörskrá 1.672
Bæjarfulltrúar
1. Eyþór Ólafsson (D) 804
2, Róbert Hlöðversson (A) 445
3. Unnur Þormóðsdóttir (D) 402
4. Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir (A) 223
5. Guðmundur Guðjónsson (D) 268
6. Aldís Hafsteinsdóttir (D) 201
7. Ninna Sif Svavarsdóttir (D) 161
 Næstur inn:
vantar
Njörður Sigurðsson (A) 38

Framboðslistar:

A-listinn í Hveragerði

1 Róbert Hlöðversson Heiðarbrún 66 Sviðsstjóri
2 Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir Valsheiði 20 BA í guðfræði
3 Njörður Sigurðsson Heiðarbrún 62 Verkefnastjóri
4 Halldóra Guðlaug Steindórsdóttir Heiðmörk 42 Tölvunarfræðingur
5 Steinar Rafn Garðarsson Arnarheiði 15a Sjúkraflutningamaður
6 Harpa Björnsdóttir Hraunbæ 33 Leikskólakennari
7 Heimir Eyvindarson Réttarheiði 18 Leiðbeinandi
8 Guðný Elísabet Ísaksdóttir Réttarheiði 22 Stöðvarstjóri
9 Úlfur Björnsson Þórsmörk 9 Framhaldsskólakennari
10 Sunna Björk Guðmundsdóttir Hraunbæ 5 Leiðbeinandi
11 Garðar Rúnar Árnason Heiðarbrún 15 Grunnskólakennari
12 Auður Guðbrandsson Réttarheiði 41 Eldri borgari
13 Greta Guðnadóttir Heiðarbrún 68 Fiðluleikari
14 Herdís Þórðardóttir Kambahraun 1 Innkaupastjóri

D-listi Sjálfstæðisflokksins

1 Eyþór H. Ólafsson Kambahraun 31 Verkfræðingur
2 Unnur Þormóðsdóttir Borgarhraun 36 Hjúkrunarfræðingur
3 Guðmundur Þór Guðjónsson Bjarkarheiði 15 Fjármálastjóri
4 Aldís Hafsteinsdóttir Heiðmörk 57 Bæjarstjóri
5 Ninna Sif Svavarsdóttir Birkimörk 16 Æskulýðsfulltrúi
6 Lárus K. Guðmundsson Breiðumörk 10 Slökkviliðsmaður
7 Elínborg Ólafsdóttir Breiðumörk 17 Förðunarfræðingur
8 Friðrik Sigurbjörnsson Fagrahvammi Nemi
9 Hjördís Harpa Guðlaugsdóttir Kjarrheiði 12 Nemi
10 Hafþór Vilberg Björnsson Valsheiði 1 Verslunarstjóri
11 Ragnhildur Hjartardóttir Bjarkarheiði 9 Hjúkrunarfræðingur
12 Kristín Dagbjartsdóttir Réttarheiði 28 Lyfjatæknir
13 Birkir Sveinsson Kambahrauni 3 Íþróttakennari
14 Guðrún Magnúsdóttir Grænumörk 10 Fyrrv. læknaritari

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: