Seyðisfjörður 1946

Í framboði voru tveir listar frá Alþýðuflokknum, merktir A-listi og AA-listi, listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og listi Sósíalistaflokks. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur. Sósíalistaflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkurinn hlaut 1 bæjarfulltrúa og sitthvor Alþýðuflokkslistinn 1 fulltrúa en Alþýðuflokkurinn hlaut þrjá kjörna 1942. Þá hafði Borgaralisti sem bauð fram 1942 tvo bæjarfulltrúa.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur A-listi 56 12,81% 1
Alþýðuflokkur AA-listi 62 14,19% 1
Framsóknarflokkur 74 16,93% 1
Sjálfstæðisflokkur 153 35,01% 4
Sósíalistaflokkur 92 21,05% 2
Samtals gild atkvæði 437 100,00% 9
Auðir seðlar 8 1,78%
Ógildir seðlar 4 0,89%
Samtals greidd atkvæði 449 88,21%
Á kjörskrá 509
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Theodór Blöndal (Sj.) 153
2. Steinn Stefánsson (Sós.) 92
3. Jónas Jónsson (Sj.) 77
4. Árni Jónsson (Fr.) 74
5. Gunnlaugur Jónasson (Alþ.AA) 62
6. Hrólfur Ingólfsson (Alþ.A) 56
7. Jón Vigfússon (Sj. 51
8. Björn Jónsson (Sós.) 46
9. Gísli Jónsson (Sj.) 38
Næstir inn vantar
Hjálmar Vilhjálmsson (Fr.) 3
Þorgeir Jónsson (Alþ.AA) 15
Hannes Jónsson (Alþ.A) 21
Þorkell Björnsson (Sós) 23

Framboðslistar

Alþýðuflokkur A-listi Alþýðuflokkur AA-listi Framsóknarflokkur
Hrólfur Ingólfsson, skrifstofumaður Gunnlaugur Jónasson, bankagjaldkeri Árni Jónsson, útgerðarmaður
Hannes Jónsson, verkamaður Þorgeir Jónsson, útgerðarmaður Hjálmar Vilhjálmsson, bæjarfógeti
Sigurbjörn Jónsson, verkamaður Björn Jónsson, póstur Haraldur Víglundsson, tollvörður
Kristinn Guðmundsson, trésmíðam. Gunnþór Björnsson, bæjarritari Hermann Vilhjálmsson, afgreiðslumaður
Sigurjón Pálsson, sjómaður Elísabet Baldvinsdóttir, húsfrú Jón Þorsteinsson, íshúsvörður
Sveinbjörn Ingimundarson, sjómaður Óskar Finnsson, verkamaður Sigurður Vigfússon, póstur
Haraldur Aðalsteinsson, verkamaður Marinó Guðfinsson, verkamaður
Sigfús Pétursson, trésmiður Stefán Jónsson, útgerðarmaður
Ingólfur Jónsson, verkamaður Hallgrímur Ólafsson, verkamaður
Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Theodór Blöndal, bankastjóri Steinn Stefánsson, skólastjóri
Jónas Jónsson, verksmiðjustjóri Björn Jónsson, kennari
Jón Vigfússon, byggingafulltrúi Þorkell Björnsson, form.Verkal.fél.
Gísli Jónsson, verslunarfulltrúi Friðjón Stefánsson, kaupfélagsstjóri
Gestur Jóhannsson, verslunarfulltrúi Níels R. Jónsson, verkamaður
Úlfar Karlsson, skósmiður Vilhjálmur Stefánsson, sjómaðru
Benedikt Jónasson, kaupmaður Sveinbjörn J. Hjálmarsson, verslunarm.
Jón B. Sveinsson, Eymundur Ingvarsson, verkamaður
Ottó W. Magnússon, bifreiðastjóri Jón Sigfinnsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 8.1.1946, Alþýðublaðið 29.1.1946, Dagur 31.1.1946, Morgunblaðið 8.1.1946, Morgunblaðið 29.1.1946, Morgunblaðið 9.1.1946, Tíminn 9.1.1946, Vísir 8.2.1946 og Þjóðviljinn 12.1.1946.

%d bloggurum líkar þetta: