Keflavík 1962

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum bæjarfulltrúa og meirihlutanum. Framsóknarflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa og bætti við sig einum. Alþýðuflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa og Alþýðubandalagið engan.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 458 22,63% 2
Framsóknarflokkur 613 30,29% 2
Sjálfstæðisflokkur 816 40,32% 3
Alþýðubandalag 137 6,77% 0
Samtals gild atkvæði 2.024 100,00% 7
Auðir og ógildir 43 2,08%
Samtals greidd atkvæði 2.067 87,88%
Á kjörskrá 2.352
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Alfreð Gíslason (Sj.) 816
2. Valtýr Guðjónsson (Fr.) 613
3. Ragnar Guðleifsson (Alþ.) 458
4. Þorgrímur St. Eyjólfsson (Sj.) 408
5. Margeir Jónsson (Fr.) 307
6. Eggert Jónsson (Sj.) 272
7. Ólafur Björnsson (Alþ.) 229
Næstir inn vantar
Hilmar Pétursson (Fr.) 75
Kristinn Reyr Pétursson (Abl.) 93
Sesselja Magnúsdóttir (Sj.) 101

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Ragnar Guðleifsson, kennari Valtýr Guðjónsson, framkvæmdastjóri Alfreð Gíslason, bæjarstjóri Kristinn Reyr Pétursson, bóksali
Ólafur Björnsson, skipstjóri Margeir Jónsson, útgerðarmaður Þorgrímur St. Eyjólfsson, framkvæmdastjóri Gísli Þorsteinsson, verkamaður
Hafsteinn Guðmundsson, sundhallarstjóri Hilmar Pétursson, skattstjóri Eggert Jónsson, bæjarfógeti Karl Sigurbergsson, skipstjóri
Karl Steinar Guðnason, kennari Hermann Eiríksson, skólastjóri Sesselja Magnúsdóttir, húsfrú Magnús Bergmann, skipstjóri
Kjartan Ólafsson, héraðslæknir Aðalbjörg Guðmundsdóttir, frú Skafti Friðfinnsson, framkvæmdastjóri Ágúst Jóhannesson, verkamaður
Ásgeir Einarsson, skrifstofustjóri Guðni Magnússon, málarameistari Kristjón Guðlaugsson, verslunarmaður Hafsteinn Ólafsson, húsasmiður
Þórhallur Guðjónsson, skipasmiður Jón Arinbjarnarson, sjómaður Benedikt Þórarinsson, yfirlögregluþjónn Guðmundur Guðnason, verkamaður
Sigríður Jóhannesdóttir, húsfrú Huxley Ólafsson, framkvæmdastjóri Marteinn J. Árnason, skrifstofustjóri Ólafur Sigurðsson, sjómaður
Benedikt Jónsson, framkvæmdastjóri Sigfús Kristjánsson, tollvörður Gunnlaugur Karlsson, skipstjóri Haukur S. Bergmann, skipstjóri
Vilhjálmur Þórhallsson, lögfræðingur Ólafur Hannesson, matsveinn Garðar Pétursson, rafvirki Baldur Sigurbergsson, skipasmiður
Jón Tómasson, símstöðvarstjóri Kristinn Björnsson, rafvirkjameistari Vilborg Ámundadóttir, húsfrú Alexander Jóhannesson, sjómaður
Kjartan Ólafsson, innheimtumaður Guðni Gunnlaugsson, trésmíðameistari Steinþór Júlíusson, skrifstofumaður Einar Frans Ingólfsson, verkamaður
Óskar Jósefsson, verkamaður Albert Albertsson, lögregluþjónn Tómas Tómasson, lögfræðingur Gunnlaugur Jóhannesson, sjómaður
Sæmundur G. Sveinsson, verkamaður Jón G. Pálsson, fiskimatsmaður Guðmundur Guðmundsson, sparisjóðsstjóri Sigurður N. Brynjólfsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 18.4.1962, Morgunblaðið 17.4.1962, Tíminn 28.4.1962, Vísir 17.4.1962 og Þjóðviljinn 27.4.1962.

%d bloggurum líkar þetta: