Vopnafjörður 1982

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum og hlaut hreinan meirihluta í hreppsnefndinni. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn og Alþýðubandalagið 1 eins og áður. Listi óháðra sem hlaut 1 mann kjörinn 1978 bauð ekki fram 1982.

Úrslit

Vopnafjörður

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 237 49,38% 4
Sjálfstæðisflokkur 134 27,92% 2
Alþýðubandalag 109 22,71% 1
Samtals gild atkvæði 480 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 18 0,35%
Samtals greidd atkvæði 498 80,80%
Á kjörskrá 581
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hreinn Sigurðsson (B) 237
2. Alexander Árnason (D) 134
3. Bragi Vagnsson (B) 119
4. Aðalbjörn Björnsson (G) 109
5. Ásgeir Sigurðsson (B) 79
6. Hilmar Jósefsson (D) 67
7. Emil Sigurjónsson (B) 59
Næstir inn vantar
Gísli Jónsson (G) 10
3.maður D-lista 44

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokkur D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Hreinn Sigurðsson, rafveitustjóri Alexander Árnason Aðalbjörn Björnsson, kennari
Bragi Vagnsson, bóndi, Burstafelli Hilmar Jósefsson Gísli Jónsson, sjómaður
Ásgeir Sigurðsson, útibússtjóri Haraldur Jónsson, bóndi
Emil Sigurjónsson, bóndi, Hlíð Sigurbjörn Björnsson, form.Verkal.-og sjóm.f.
Hafþór Róbertsson, kennari Þröstur Björgólfsson, tæknifræðingur
Ólöf Helgadóttir, húsmóðir Ólafur Ármannsson, vélvirki
Gunnar Róbertsson, verkamður Guðmundur Wium Stefánsson, bóndi
Sverrir Jörgensen, bifreiðarstjóri Sigurður Björnsson, verkamaður
Sigurður Sigurðsson, vinnuvélstjóri Þorgerður Karlsdóttir, verkakona
Svava Víglundsdóttir, húsmóðir Kristín Halldórsdóttir, húsmóðir
Björn Magnússon, bóndi Guðrún Friðgeirsdóttir, póstafgreiðslumaður
Hermann Guðmundsson, skólastjóri Gunnar Sigmarsson, verslunarmaður
Víglundur Pálsson, skrifstofustjóri Halldór Björnsson, bóndi
Helgi Þórðarson, bóndi, Ljósalandi Davíð Vigfússon, verksmiðjustjóri

Prófkjör

Framsóknarflokkur (frambjóðendur) Sjálfstæðisflokkur (frambjóðendur) Alþýðubandalag
Ásgeir Sigurðsson, útibússtjóri Alexander Árnason, rafvirkjameistari 1. Aðalbjörn Björnsson, kennari
Björn Magnússon, bóndi Björn Björnsson, bifreiðavirki 2. Gísli Jónsson, sjómaður
Björn Sæmundsson, verslunarstjóri Guðni J. Stefánsson, bóndi 3. Haraldur Jónsson, bóndi
Bragi Vagnsson, bóndi Heiðbjört Björnsdóttir, húsfrú 4. Sigurbjörn Björnsson, form.Verkal.f.Vopnafj.
Emil Sigurjónsson, bóndi Helgi Þórðarson, tækjastjóri Atkvæði greiddu 76
Gunnar Róbertsson, verkamaður Hilmar Jósefsson, afgreiðslumaður
Hafþór Róbertsson, kennari Rúnar Valsson, lögregluþjónn
Hreinn Sveinsson Sveinn Antoníusson, rafvirki
Ólöf Helgadóttir, húsfreyja Sveinn Karlsson, vélvirki
Sigurður Sigurðsson, afgreiðslumaður Atkvæði greiddu 58
Svava Víglundsdóttir, húsfreyja
Sverrir Jörgensen, bifreiðarstjóri
Atkvæði greiddu 149

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austri 2.4.1982, 17.6.1982, 2.7.1982, Austurland 1.7.1982, DV 28.6.1982, Morgunblaðið 14.4.1982, 29.6.1982, 30.6.1982, Tíminn 1.7.1982, Þjóðviljinn 20.4.1982,  4.6.1982 og 29.6.1982.