Seltjarnarnes 1948

Kosningar vegna skiptingar Kópavogshrepps út úr Seltjarnarneshreppi. Í kjöri voru listi Frjálslyndra og Sjálfstæðisflokkur. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og listi Frjálslyndra 2.

Úrslit

1948 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Frjálslyndir 101 42,44% 2
Sjálfstæðisflokkur 137 57,56% 3
238 100,00% 5
Auðir og ógildir 20 7,75%
Samtals greidd atkvæði 258 76,79%
Á kjörskrá 336
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Guðmundson (B) 137
2. Konráð Gíslason (A) 101
3. Erlendur Einarsson (B) 69
4. Kjartan Einarsson (A) 51
5. Sigurður Flyenring (B) 46
Næstur inn vantar
Gunnar Guðmundsson (A) 37

Framboðslistar

A-listi B-listi
Konráð Gíslason, Þórsmörk Jón Guðmundsson, Nýabæ
Kjartan Einarsson, Bakka Erlendur Einarsson, Lundi
Gunnar Guðmundsson, Hrólfsskála Sigurður Flyenring, Tjörn
Helgi Kristjánsson, Lambastöðum Magnús Guðmundsson, Sæbóli
Ísak K. Vilhjálmsson, Bjargi Magnús Magnússon, Melshúsum

Heimildir: Alþýðublaðið 18.1.1948, Vísir 19.1.1948, Þjóðviljinn 20.1.1948 og Morgunblaðið 31.1.1948.