Hnífsdalur 1938

Í framboði voru listar Verkalýðsfélagsins og Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn og listi Verkalýðsfélagsins 3.

Úrslit

Sjálfstæðisflokkur 4 fulltrúar og Verkalýðsfélagið 3. Atkvæðatölur vantar.

Kjörnir voru Ólafur Tryggvason, Hjörleifur Steindórsson og Pétur Pétursson af lista Verkalýðsfélagsins og Ingimar Finnbjörnsson, Alfons Gíslason, Stefán Sigurðsson og Elías Ingimarsson af lista Sjálfstæðisflokksins.

Framboðslistar

Listi Verkalýðsfélagsins Listi Sjálfstæðisflokksins
Ólafur Tryggvason Ingimar Finnbjörnsson, formaður
Hjörleifur Steindórsson Alfons Gíslason, bakari
Pétur Pétursson Stefán Sigurðsson, refaræktarmaður
Ingimar Bjarnason Elías Ingimarsson, útgerðarmaður
Hálfdán Hálfdánsson, útgerðarmaður
Sveinn Sigurðsson, bóndi
Ingólfur Magnússon, bóndi
Halldór Jónsson, bóndi
Valdimar B. Valdimarsson, bílstjóri
Þórður Sigurðsson, verkamaður
Hermann Thorsteinsson, bóndi
Jóakim Pálsson, sjómaður
Hjörtur Guðmundsson, formaður
Eggert Halldórsson, bílstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands. Skutull 6. júlí 1938 og Vesturland 25. júní 1938.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: