Hvolsvöllur 1982

Í framboði voru listi Áhugamenn um málefni Hvolhrepps og listi Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra kjósenda. Áhugamenn um málefni Hvolhrepps hlaut 3 hreppsnefndarmenn en sjálfstæðismenn og aðrir frjályndra kjósenda hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Hvolsvöllur

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Áhugamenn um málefni … 213 56,20% 3
Sjálfstæðism.og frjálsl. 166 43,80% 2
Samtals gild atkvæði 379 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 20 5,01%
Samtals greidd atkvæði 399 91,10%
Á kjörskrá 438
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Böðvar Bragason (H) 213
2. Aðalbjörn Kjartansson (I) 166
3. Markús Runólfsson (H) 107
4. Ingibjörg Þorgilsdóttir (I) 83
5. Sveinn Sigurðsson (H) 71
Næstur inn vantar
Tryggvi Ingólfsson (I) 58

Framboðslistar

H-listi áhugamanna um málefni Hvolhrepps I-listi Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra
Böðvar Bragason, sýslumaður Aðalbjörn Kjartansson, framkvæmdastjóri
Markús Runólfsson, bóndi Ingibjörg Þorgilsdóttir, afgreiðslumaður
Sveinn Sigurðsson, trésmiður Tryggvi Ingólfsson, framkvæmdastjóri
Helga Þorsteinsdóttir, skrifstofumaður Bára Sólmundsdóttir, póstur
Sæmundur Holgeirsson, tannlæknir Stefán Kjartansson, vegaverkstjóri
Matthías Pétursson Helgi Hermannsson
Halldóra Magnúsdóttir Einar Valmundsson
Gyða Thorsteinsson Óskar Pálsson
Sigurbjörn Skarphéðinsson Sigursteinn Steindórsson
Ágúst Ingi Ólafsson Ólöf Kristófersson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, DV 21.4.1982 og 13.5.1982.