Akureyri 1942 okt.

Sigurður E. Hlíðar var þingmaður Akureyrar frá 1937. Steingrímur Aðalsteinsson var þingmaður Akureyrar landskjörinn frá 1942 (júlí).

Úrslit

1942 október Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Sigurður E. Hlíðar, dýralæknir (Sj.) 986 23 1.009 35,89% Kjörinn
Vilhjálmur Þór, bankastjóri (Fr.) 855 20 875 31,13%
Steingrímur Aðalsteinsson, verkamaður (Sós.) 710 36 746 26,54% Landskjörinn
Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri (Alþ.) 141 40 181 6,44%
Gild atkvæði samtals 2.692 119 2.811
Ógildir atkvæðaseðlar 28 0,81%
Greidd atkvæði samtals 2.839 82,60%
Á kjörskrá 3.437

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: