Þingeyri 1938

Í kjöri voru listi Verkamanna og bænda (Alþýðuflokks og Framsóknarflokks og listi Sjálfstæðisflokks og frjálslyndra kjósenda. Listi Verkamanna og bænda hlaut 3 hreppsnefndarmenn en Sjálfstæðisflokkur og frjálslyndir kjósendur 2.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Verkamenn og bændur* 159 54,45% 3
Sjálfst.fl.& Frjálsl.kjós. 140 47,95% 2
Samtals gild atkvæði 292 100,00% 5
Auðir og ógildir 11 3,63%
Samtals greidd atkvæði 303 78,50%
Á kjörskrá 386
Kjörnir hreppsnefndarmenn
Stefán Guðmundsson (V/B) 159
Angantýr Arngrímsson (Sj.) 140
Steinþór Benjamínsson (V/B) 80
Bjarni M. Guðmundsson (Sj.) 70
Ólafur Ólafsson (V/B) 53
Næstur inn vantar
Þorbergur Steinsson (Sj.) 20

Framboðslistar

Listi verkamanna og bænda Listi Sjálfstæðisflokks og frjálslyndra borgara
Stefán Guðmundsson, bóndi í Hólum Angantýr Arngrímsson, verkstjóri
Steinþór Benjamínsson, form.Verkal.Brynju Bjarni M. Guðmundsson, Kirkjubóli
Ólafur Ólafsson, skólastjóri Þorbergur Steinsson, oddviti
Andrés Kristjánsson, bóndi
Guðmundur J. Sigurðsson, verksmiðjustjóri
Þorsteinn Eyfirðingur, skipstjóri
Bergþóra Kristjánsdóttir, frú
Leifur Jóhannesson, verkamaður
Ólafur R. Hjartar, járnsmiður
Magnús Amlín, verslunarmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 28. júní 1938, Morgunblaðið 31. maó 1938, Skutull 6. júlí 1938, Vesturland 21. maí 1938.