Austur Skaftafellssýsla 1908

Guðlaugur Guðmundsson var þingmaður Austur Skaftafellssýslu 1892-1908 er hann féll fyrir Þorleifi Jónssyni.

1908 Atkvæði Hlutfall
Þorleifur Jónsson, hreppstjóri 82 66,67% Kjörinn
Guðlaugur Guðmundsson, sýslumaður 41 33,33%
Gild atkvæði samtals 123 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 4 3,15%
Greidd atkvæði samtals 127 94,07%
Á kjörskrá 135

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: