Mýrahreppur (V-Ísafj) 1990

Í framboði voru listar Bænda og launamanna og Áhugamanna um framtíð Mýrahrepps. Bændur og launamenn hlutu 3 hreppsnefndarmenn, töpuðu einum en héldur meirihluta í hreppsnefndinni. Áhugamenn um framtíð Mýrahrepps hlutu 2 hreppsnefndarmenn, bættu við sig einum.

Úrslit

Mýrahreppur

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Bændur og launamenn 38 62,30% 3
Áhugamenn um framtíð .. 23 37,70% 2
Samtals gild atkvæði 61 100,00% 5
Auðir og ógildir 1 1,61%
Samtals greidd atkvæði 62 91,18%
Á kjörskrá 68
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ásvaldur Guðmundsson (J) 38
2. Birkir Þór Guðmundsson (Z) 23
3. Bergur Torfason (J) 19
4. Anton Torfi Bergsson (J) 13
5. Sófónías Þorvaldsson (Z) 12
Næstir inn vantar
4. maður J-lista 9

Framboðslistar

J-listi Bænda og launamanna Z-listi Áhugamanna um framtíð Mýrahrepps
Ásvaldur Guðmundsson, Ástúni Birkir Þór Guðmundsson, Hrauni
Bergur Torfason, Felli Sófónías Þorvaldsson, Læk
Anton Torfi Bergsson, Felli

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 12.6.1990.

%d bloggurum líkar þetta: