Stokkseyri 1986

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, sameiginlegur listi Framsóknarflokks, Alþýðuflokks og annarra áhugamanna um sveitarstjórnarmál, listi Óháðra kjósenda og listi Alþýðubandalagsins. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Alþýðubandalag hlaut 3 hreppsnefndarmenn, Óháðir kjósendur 2 og hin framboðin tvö 1 hreppsnefndarmann hvert.

Úrslit

stokkseyri

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 65 20,25% 1
Framsóknar- og Alþýðuf. 68 21,18% 1
Óháðir kjósendur 79 24,61% 3
Alþýðubandalag 109 33,96% 2
Samtals gild atkvæði 321 100,00% 7
Auðir og ógildir 8 2,43%
Samtals greidd atkvæði 329 92,94%
Á kjörskrá 354
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Margrét Frímannsdóttir (G) 109
2. Steingrímur Jónsson (H) 79
3. Vernharður Sigurgrímsson (E) 68
4. Helgi Ívarsson (D) 65
5. Grétar Zophaníasson (G) 55
6. Eyjólfur Óskar Eyjólfsson (H) 40
7. Guðbjörg Birgisdóttir (G) 36
Næstir inn vantar
Einar Sveinbjörnsson (E) 5
Jón Karl Haraldsson (D) 8
Eggert Guðlaugsson (H) 31

Framboðslistar

  E-listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og     
D-listi Sjálfstæðisflokks annarra áhugamanna um sveitarstjórnarmál. G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra kjósenda
Helgi Ívarsson, bóndi Vernharður Sigurgrímsson, bóndi Margrét Frímannsdóttir, oddviti Steingrímur Jónsson, hreppstjóri
Jón Karl Haraldsson, fiskverkandi Einar Sveinbjörnsson, viðskiptafræðingur Grétar Zophaníasson, verkamaður Eyjólfur Óskar Eyjólfsson, fangavörður
Guðrún Guðbjartsdóttir, stöðvarstjóri Elsa Gunnþórsdóttir, húsmóðir Guðbjörg Birgisdóttir, húsmóðir Eggert Guðlaugsson, sjómaður
Sigrún Anny Jónasdóttir, skrifstofumaður Birkir Pétursson, verkstjóri Þórður Guðmundsson, sjómaður Hafsteinn Jónsson, verkamaður
Hinrik Ingi Árnason, húsasmiður Einar Helgason, rafvirki Elfar Þórðarson, kennari Sigrún Guðmundsdóttir, verkamaður
Sveinsína Guðmundsdóttir, matráðskona Ragnheiður Jónsdóttir, fóstra Guðjón Jónsson, verkamaður Erna Halldórsdóttir, húmóðir
Sveinbjörn Guðjónsson, fangavörður Þórhildur Guðmundsdóttir, verkamaður Jenný Jónasdóttir, verkamaður Sigurvin Ólafsson, trésmiður
Magnús Ingi Gíslason Unnur Guðmundsdóttir Halldór Ásgeirsson Hörður Jóelsson
Ragnhildur Jónsdóttir Stefán M. Jónsson Sigríður Gísladóttir Geir Valgeirsson
Sigrún Valdimarsdóttir Ólafur Auðunsson Anna Jósefsdóttir Ingibjörg Magnúsdóttir
Hennig Fredriksen Siggeir Pálsson Katrín Guðmundsdóttir
Helgi Kristmundsson Ragnheiður Sigurgrímsdóttir Þórður Guðnason
Aðalbjörn Baldursson Gylfi Pétursson Björgvin Sigurðsson
Tómas Karlsson Haraldur Júlíusson Hörður Pálsson

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
1. Helgi Ívarsson, bóndi
2. Jón Haraldsson, fiskverkandi
3. Guðrún Guðbjartsdóttir, símstöðvarstjóri
4. Ánný Jónasdóttir, skrifstofumaður
5. Hinrik Árnason, húsasmíðameistari
6. Sveinsína Guðmundsdóttir, matráðskona
7. Sveinbjörn Guðjónsson, fangavörður
8. Anna Kr. Pétursdóttir, húsmóðir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986 og  DV 22.5.1986. Morgunblaðið 22.3.1986 og 4.4.1986.

%d bloggurum líkar þetta: