Borgarnes 1938

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Kommúnistaflokks Íslands, listi Sjálfstæðisflokks og listi utan flokka. Sameiginlegi listinn sigraði með eins atkvæðismun og fengu 3 hreppsnefndarmenn en Sjálfstæðismenn fengu 2 hreppsnefndarmenn. Listi utan flokka hlaut lítið fylgi.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.Framsókn.Komm. 145 48,99% 3
Sjálfstæðisflokkur 144 48,65% 2
Sjálfstæðisflokkur 7 2,36%
Samtals gild atkvæði 296 100,00% 5
Auðir og ógildir 7 2,31%
Samtals greidd atkvæði 303 88,08%
Á kjörskrá 344
Kjörnir hreppsnefndarmenn
Hervald Björnsson (Al./Fr./Ko.) 145
Friðrik Þórðarson (Sj.) 144
Þórður Halldórsson (Al./Fr./Ko.) 73
Ásmundur Jónsson (Sj.) 72
Þórður Pálmason (Al./Fr./Ko.) 48
Næstir inn: vantar
Magnús Jónsson (Sj.) 2
Þórður Teitsson (Ut.fl.) 41

Frambjóðendur

Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur
Sjálfstæðisflokkur og Kommúnistaflokkur Utan flokka (Sjálfst.menn?)
Friðrik Þórðarson, bókari Hervald Björnsson, skólastjóri Þórður Teitsson
Ásmundur Jónsson, verslunarmaður Þórður Halldórsson Stefán Björnsson
Magnús Jónsson, gjaldkeri Þórður Pálmason, kaupfélagsstjóri
Gísli Magnússon, skósmiður Daníel Eyjólfsson
Daníel Björnsson, trésmiður Friðrik Þorvaldsson
Þorsteinn Magnússon, verslunarmaður
Sigursteinn Þórðarson, bifreiðastjóri
Árni Björnsson, verslunarstjóri
Arnbergur Stefánsson, bifreiðastjóri
Guðjón Backmann, verkstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 10. janúar 1938, Alþýðublaðið 31. janúar 1938, Alþýðumaðurinn 1. febrúar 1938, Morgunblaðið 12. janúar 1938, Morgunblaðið 31. janúar 1938, Morgunblaðið 1. febrúar 1938, Nýtt Dagblað 1. febrúar 1938,  Skutull 5. febrúar 1938, Tíminn 3. febrúar 1938, Verkamaðurinn 2. febrúar 1938, Vísir 31. janúar 1938, Þjóðviljinn 11. janúar 1938 og Þjóðviljinn 1. febrúar 1938

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: