Vestur Ísafjarðarsýsla 1946

Ásgeir Ásgeirsson var þingmaður Vestur Ísafjarðarsýslu frá 1923-1934 fyrir Framsóknarflokkinn, kjörinn 1934 utan flokka og frá 1937 fyrir Alþýðuflokkinn.

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Ásgeir Ásgeirsson,bankastjóri (Alþ.) 390 16 406 39,23% Kjörinn
Guðmundur Ingi Kristjánsson, bóndi (Fr.) 324 13 337 32,56%
Axel V. Tuliníus, lögreglustjóri (Sj.) 255 9 264 25,51%
Ingimar Júlíusson, verkamaður (Sós.) 24 4 28 2,71%
Gild atkvæði samtals 993 42 1.035
Ógildir atkvæðaseðlar 8 0,77%
Greidd atkvæði samtals 1.043 89,68%
Á kjörskrá 1.163

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.