Árnessýsla 1916

Sigurður Sigurðsson var þingmaður Árnessýslu 1900-1901 og frá 1908. Einar Arnórsson var þingmaður Árnessýslu frá 1914.

1916 Atkvæði Hlutfall
Sigurður Sigurðsson, búnaðarráðun. (Heim) 541 54,21% Kjörinn
Einar Arnórsson, rál)ðherra (Sj. 442 44,29% Kjörinn
Jón Þorláksson, landsverkfræðingur (Heim) 425 42,59%
Gestur Einarsson, bóndi (Óh.Bæ) 407
Árni Jónsson, bóndi (Ut.fl.) 181 18,14%
1.996
Gild atkvæði samtals 998
Ógildir atkvæðaseðlar 33 3,20%
Greidd atkvæði samtals 1.031 55,64%
Á kjörskrá 1.853

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: