Akureyri 1978

Í framboði voru listar Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samtök frjálslyndra og vinstri manna og Alþýðubandlags.   Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa eins og áður. Alþýðubandalagið hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og Samtök frjálslyndra og vinstri manna 1 bæjarfulltrúa en sameiginlegur listi þessara flokka hlaut 2 bæjarfulltrúa 1974.

Úrslit

Akureyri1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 1326 21,51% 2
Framsóknarflokkur 1537 24,93% 3
Sjálfstæðisflokkur 1735 28,14% 3
SFV 624 10,12% 1
Alþýðubandalag 943 15,30% 2
Samtals gild atkvæði 6.165 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 128 2,03%
Samtals greidd atkvæði 6.293 83,01%
Á kjörskrá 7.581
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Gísli Jónsson (D) 1.735
2. Sigurður Óli Brynjólfsson (B) 1.537
3. Freyr Ófeigsson (A) 1.326
4. Soffía Guðmundsdóttir (G) 943
5. Sigurður J. Sigurðsson (D) 868
6. Tryggvi Gíslason (B) 769
7. Þorvaldur Jónsson (A) 663
8. Ingólfur Árnason (F) 624
9. Sigurður Hannesson (D) 578
10.Sigurður Jóhannesson (B) 512
11.Helgi Guðmundsson (G) 472
Næstir inn vantar
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir (F) 319
Sævar Frímannsson (A) 89
Gunnar Ragnars (D) 152
Jóhannes Sigvaldason (B) 350

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Freyr Ófeigsson, bæjarfulltrúi Sigurður Óli Brynjólfsson, kennari Gísli Jónsson, menntaskólakennari
Þorvaldur Jónsson, fulltrúi Tryggvi Gíslason, skólameistari Sigurður J. Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Sævar Frímannsson, starfsmaður Einingar Sigurður Jóhannesson, framkvæmdastjóri Sigurður Hannesson, byggingameistari
Pétur Torfason, verkfræðingur Jóhannes Sigvaldason, ráðunautur Gunnar Ragnars, framkvæmdastjóri
Hulda Eggertsdóttir, húsmóðir Ingimar Eydal, kennari Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri
Snælaugur Stefánsson, vélvirki Pétur Tómasson, verkfræðingur Ingi Þór Jóhannsson, framkvæmdastjóri
Ingvar Ingvarsson, kennari Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri Margrét Kristinsdóttir, skólastjóri
Jórunn Sæmundsdóttir, húsmóðir Haraldur M. Sigurðsson, kennari Björn Jósef Arnviðarson, lögfræðingur
Stefán Einar Matthíasson, nemi Þóroddur Jóhannsson, skrifstofumaður Rafn Magnússon, húsasmíðameistari
Svanlaugur Ólafsson, verkstjóri Dóra Hjaltadóttir, húsmóðir Þórunn Sigurbjörnsdóttir, húsmóðir
Ívar Baldursson, skipstjóri Árni Bjarnason, stýrimaður Freyja Jónsdóttir, húsmóðir
Sigurður Oddsson, tæknifræðingur Jón Arnþórsson, verksmiðjustjóri Hermann Haraldsson, bankafulltrúi
Baldur Jónsson, læknir Guðrún Albertsdóttir, bankastarfsmaður Steindór G. Steindórsson, ketil- og plötusmiður
Valdís Gestsdóttir, húsmóðir Sigrún Höskuldsdóttir, kennari Jónas Þorsteinsson, skipstjóri
Rafn Herbertsson, verkstjóri Ólafur Ásgeirsson, lögregluþjónn Drífa Gunnarsdóttir, húsmóðir
Óðinn Árnason, verslunarmaður Jóhann Sigurðsson, verkstjóri Oddur C. Thorarensen, apótekari
Anna Bergþórsdóttir, húsmóðir Guðmundur Magnússon, útibússtjóri Óli G. Jóhannsson, listmálari
Heimir Sigtryggsson, póstafgreiðslumaður Þorleifur Ananíasson, skrifstofumaður Hrefna Jakobsdóttir, húsmóðir
Jóhannes B. Jóhannesson, vélvirki Sigurður Karlsson, verkamaður Jón V. Guðlaugsson, lyfjatæknir
Birgir Marinósson, kennari Jón Kristinsson, forstöðumaður Friðrik Þorvaldsson, forstjóri
Guðrún Sigurbjörnsdóttir, húsmóðir Stefán Reykjalín, byggingameistari Bjarni Rafnar, læknir
Þórleifur Bjarnason, rithöfundur Jakob Frímann, fv.kaupfélagsstjóri Jón G. Sólnes, alþingismaður
F-listi Samtaka frjálsyndra og vinstri manna G-listi Alþýðubandalags
Ingólfur Árnason, rafveitustjóri Soffía Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, húsmóðir Helgi Guðmundsson, trésmiður
Þorsteinn Jónatansson, ritstjóri Kristín Á. Ólafsdóttir, leikari
Dröfn Friðfinnsdóttir, húsmóðir Hilmir Helgason, vinnuvélastjóri
Ari Rögnvaldsson, vélstjóri Guðjón Jónsson, kennari
Björn Hermannsson, verkstjóri Saga Jónsdóttir, leikari
Elín Stefánsdóttir, ljósmóðir Höskuldur Stefánsson, iðnverkamaður
Gunnar J. Gunnarsson, verkamaður Ragnar Pálsson, vinnuvélastjóri
Áslaug Hauksdóttir, ljósmóðir Ragnheiður Garðarsdóttir, verslunarmaður
Jón Hjaltason, sjómaður Steinar Þorsteinsson, tannlæknir
Kristín Hólgrímsdóttir, húsmóðir Bragi Skarphéðinsson, járnsmiður
Hákon Sigurðsson, rafvirki Helgi Haraldsson, verkamaður
Þengill Jónsson, bifvélavirki Jóhannes Hermundsson, trésmiður
Eiríkur Jónsson, verkfræðingur Magnús Ásmundsson, læknir
Guðmundur Olsen, vélvirki Ragnheiður Pálsdóttir, verkakona
Pétur Stefánsson, vélvirki Haddur Júlíusson, vinnuvélastjóri
Guðmundur Sigurbjörnsson, tæknifræðingur Guðrún Aðalsteinsdóttir, húsmóðir
Þórarinn Þorbjarnarson, verkamaður Gunnar Óskarsson, múrarameistari
Kristján Einarsson, skáld frá Djúpalæk Jóhannes Jósefsson, skrifstofumaður
Guðmundur Frímann, skáld Loftur Meldal, verkamaður
Ingólfur Árnason, verkamaður Haraldur Bogason, afgreiðslumaður
Tryggvi Helgason, fv.form.Sjómannaf.Eyjafjarðar Jón Ingimarsson, form.Iðju

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
Freyr Ófeigsson, héraðsdómari 366
Þorvaldur Jónsson, fulltrúi 318
Sævar Frímannsson, ketil-og plötusmiður 350
Pétur Torfason, verkfræðingur 341
Aðrir:
Bárður Halldórsson, menntaskólakennari 135 219
Magnús Aðalbjörnsson, kennari 99 250
Ingvar G. Ingvarsson, 160
572 greiddu atkvæði. 64 auðir og ógildir.
Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Sigurður Óli Brynjólfsson, kennari 348 471 555 595 630 658
Tryggvi Gíslason, skólameistari 80 228 345 445 507 564
Sigurður Jóhannesson, framkvæmdastjóri 66 224 320 409 451 476
Jóhannes Sigvaldason, ráðunautur 23 77 161 250 324 370
Ingimar Eydal, kennari 33 78 146 214 294 362
Pétur Pálmason, verkfræðingur 11 51 123 192 273 336
Alls kusu 830
Aðrir:
Geir A. Guðsteinsson, fulltrúi
Guðmundur Magnússon, útibússtjóri
Hákon Hákonarson, vélvirki
Haraldur M. Sigurðsson, íþróttakennari
Ingólfur Sverrisson, starfsmannastjóri
Ingvar Baldursson, verkstjóri
Jón Arnþórsson, framkvæmdastjóri
Laufey Pálmadóttir, skrifstofurmaður
Ólafur Ásgeirsson, lögregluþjónn
Sigrún Höskuldsdóttir, kennari
Þóra Hjaltadóttir, húsmóðir
Þóroddur Jóhannsson
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7.
1. Gísli Jónsson, menntaskólakennari 1209
2. Sigurður J. Sigurðsson, framkvæmdastjóri 875
3. Sigurður Hannesson, byggingameistari 862
4. Gunnar Ragnars, framkvæmdastjóri 756
5. Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri 674
6. Ingi Þór Jóhannsson, framkvæmdastjóri 573
7. Margrét Kristinsdóttir, skólastjóri 508
8. Björn Viðar Arnviðarson, lögfræðingur 479
9. Rafn Magnússon, húsasmíðameistari 467
10.Þórunn Sigurbjörnsdóttir, húsmóðir 399
11.Freyja Jónsdóttir, húsmóðir 380
12.Árni Árnason, forstjóri 372
13.Sverrir Leósson, fulltrúi 314
14.Hermann Haraldsson, bankafulltrúi 298
15.Steindór G. Steindórsson, ketil- og plötusmiður 288
16.Oddur C. Thorarensen, apotekari 230
17.Óli G. Jóhannsson, listmálari 223
18. Hrefna Jakobsdóttir, húsmóðir 203
19.Björg Þórðardóttir, húsmóðir 187
20. Jón Viðar Guðlaugsson, lyfjatæknir 184
21.Höskuldur Helgason, bifreiðastjóri 141
22. Óli D. Friðbjarnarson, skrifstofumaður 110
Sveinbjörn Vigfússon, viðskiptafræðingur 100
Atkvæði greiddu 1455. Auðir og ógildir 21.

Heimild:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Alþýðublaðið 31.1.1978, 7.3.1978, Alþýðumaðurinn 26.1.1978, 16.2.1978, 6.4.1978, Dagblaðið 13.2.1978, 3.3.1978, 7.3.1978, 12.4.1978, 21.4.1978, 22.4.1978, 27.4.1978, 16.5.1978, Dagur 15.2.1978, 1.3.1978, 8.3.1978, 12.4.1978, Íslendingur  14.2.1978, 7.3.1978, 21.3.1978, 18.4.1978, 9.5.1978, Morgunblaðið 31.1.1978, 14.2.1978, 4.3.1978, 7.3.1978, 8.3.1978, 29.3.1978, 8.4.1978, 12.4.1978, 15.4.1978, 25.4.1978, Norðurland 16.2.1978, Ný Þjóðmál 1.5.1978, Tíminn 1.3.1978, 7.3.1978, 9.3.1978, Vísir 10.2.1978, 4.3.1978, 7.3.1978, 18.5.1978 og Þjóðviljinn 6.4.1978.

%d bloggurum líkar þetta: