Súðavík 1990

Í framboði voru listar Umbótasinna og Óháðra kjósenda. Listi Óháðra kjósenda hlaut 3 hreppsnefndarmenn og listi Umbótasinna 2.

Úrslit

Súðavík

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Umbótasinnar 47 34,81% 2
Óháðir kjósendur 88 65,19% 3
Samtals gild atkvæði 135 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 3 2,17%
Samtals greidd atkvæði 138 89,03%
Á kjörskrá 155
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hálfdán Kristjánsson (H) 88
2. Heiðar Guðbrandsson (F) 47
3. Elvar Ragnarsson (H) 44
4. Sigríður H. Elíasdóttir (H) 29
5. Mikkalína Pálmadóttir (F) 24
Næstir inn vantar
4. maður á H-lista 7

Framboðslistar

F-listi Umbótasinna H-listi Óháðra kjósenda
Heiðar Guðbrandsson Hálfdán Kristjánsson
Mikkalína Pálmadóttir Elvar Ragnarsson
Sigríður H. Elíasdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 29.5.1990.

%d bloggurum líkar þetta: