Eiðahreppur 1970

Í framboði voru listar Fráfarandi hreppsnefndar og Óháðra kjósenda. Fráfarandi hreppsnefnd hlaut 3 hreppsnefndarmenn en Óháðir kjósendur 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

eiðahr1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir kjósendur 31 39,74% 2
Fráfarandi hreppsnefnd 47 60,26% 3
Samtals gild atkvæði 78 100,00% 5
Auðir og ógildir 1 1,27%
Samtals greidd atkvæði 79 83,16%
Á kjörskrá 95
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Snæþór Sigurbjörnsson (L) 47
2. Einar Þ. Þorsteinsson (M) 31
3. Ármann Halldórsson (L) 24
4. Ragnar Magnússon (L) 16
5. Jón Árnason (M) 16
Næstur inn vantar
4.maður L-lista 16

Framboðslistar

L-listi fráfarandi hreppsnefndar M-listi óháðra kjósenda
Snæþór Sigurbjörnsson, Gilsárteigi Einar Þ. Þorsteinsson, sóknarprestur, Eiðum
Ármann Halldórsson, Eiðum Jón Árnason, Finnsstöðum
Ragnar Magnússon, Brennistöðum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 30.6.1970 og Tíminn 30.6.1970.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: