Snæfellsbær 2014

Í framboði voru fjórir listar. D-listi Sjálfstæðisflokks, J-listi Bæjarmálasamtaka Snæfellsbæjar, N-listi Nýja listans og Æ-listi Bjartar framtíðar.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta þrátt fyrir að tapa rúmlega 13% fylgi. Bæjarmálafélag Snæfellsbæjar hlaut 3 bæjarfulltrúa. Björt framtíð og Nýi listinn náðu ekki kjörnum bæjarfulltrúum en Bjarta framtíð vantaði aðeins 11 atkvæði til að fella fjórða mann Sjálfstæðisflokks og þar með meirihlutann.

Úrslit

Snæfellsbær

Snæfellsbær Atkv. % F. Breyting
D-listi Sjálfstæðisflokkur 448 46,09% 4 -13,42% 0
J-listi Bæjarmálafélag Snæfellsbæjar 361 37,14% 3 -3,35% 0
N-listi Nýi listinn 61 6,28% 0 6,28% 0
Æ-listi Björt framtíð 102 10,49% 0 10,49% 0
Samtals gild atkvæði 972 100,00% 7
Auðir og ógildir 19 1,92%
Samtals greidd atkvæði 991 84,92%
Á kjörskrá 1.167
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Kristín Björg Árnadóttir (D) 448
2. Baldvin Leifur Ívarsson (J) 361
3. Kristjana Hermannsdóttir (D) 224
4. Fríða Sveinsdóttir (J) 181
5. Björn Haraldur Hilmarsson (D) 149
6. Kristján Þórðarson (J) 120
7. Rögnvaldur Ólafsson (D) 112
Næstir inn vantar
Hallveig Hörn (Æ) 11
Friðþjófur Orri Jóhannsson (N) 52
Svandís Jóna Sigurðardóttir (J) 88

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks J-listi Bæjarmálasamtaka Snæfellsbæjar
1. Kristín Björg Árnadóttir, verkefnastjóri 1. Baldvin Leifur Ívarsson, framkvæmdarstjóri
2. Kristjana Hermannsdóttir, skrifstofumaður 2. Fríða Sveinsdóttir, bókasafnsvörður
3. Björn Haraldur Hilmarsson, útibússtjóri 3. Kristján Þórðarson, bóndi
4. Rögnvaldur Ólafsson, skrifstofumaður 4. Svandís Jóna Sigurðardóttir, kennari
5. Júníana Björg Óttarsdóttir, verslunarstjóri 5. Ari Bent Ómarsson, skrifstofumaður
6. Örvar Már Marteinsson, sjómaður 6. Gísli Bjarnason, skipstjórnarmaður
7. Brynja Mjöll Ólafsdóttir, íþróttakennari 7. Marta Sigríður Pétursdóttir, umönnun
8. Þórunn Hilma Svavarsdóttir Poulsen, bóndi 8. Guðmundur Ólafsson, verkstjóri
9. Anton Ragnarsson, skipstjóri 9. Guðný H. Jakobsdóttir, bóndi
10. June Beverley Scholtz, fiskvinnslukona 10. Drífa Skúladóttir, verslunarmaður
11. Illugi Jens Jónasson, skipstjóri 11. Ása Gunnarsdóttir, húsmóðir og nemi
12. Þóra Olsen, fiskmatsmaður 12. Atli Már Hafsteinsson, verslunarmaður
13. Jón Kristinn Ásmundsson, hótelstjóri 13. Matthildur Kristmundsdóttir, umönnun
14. Jón Þór Lúðvíksson, bakarameistari 14. Þorbjörg Alexandersdóttir, skrifstofumaður
N-listi Nýja listans Æ-listi Bjartrar framtíðar
1. Friðþjófur Orri Jóhannsson, skipstjóri og útvarpsmaður 1. Hallveig Hörn, Leikskólaliði og hagfræðinemi
2. Víðir Haraldsson, vélstjóri 2. Sigursteinn Þór Einarsson, Húsasmiður og söngvari
3. Hreinn Snævarr Jónsson, sjómaður 3. Gunnsteinn Sigurðsson, Kennari, þroskaþjálfi og leikstjóri
4. Adam Geir Gústafsson, verkamaður 4. Helga Lind Hjartardóttir, Námsráðgjafi og verkefnastjóri
5. Krystyna Stefanczyk, háskólanemi 5. Kolbrún Ósk Pálsdóttir, Verkakona og frumkvöðull
6. Arnór Ísfjörð Guðmundsson, laxveiðimaður 6. Birgir Tryggvason, Verkamaður og slöngutemjari
7. Hildur Ósk Þórsdóttir, verslunarmaður 7. Halldóra Unnarsdóttir, Skipstjóri og frístundaleiðbeinandi
8. Arngrímur Stefánsson, verkamaður 8. Eggert A. Bjarnson, skipstjóri
9. Katrín Wasyl, skólaliði og verkakona
10. Kristgeir Kristinsson, sjómaður og áfengis- og vímuefnaráðgjafi
11. Thelma Rut Magnúsdóttir Haukdal, háskólanemi og hótelstarfsmaður
12. Sigrún Sigurðardóttir, félagsliði og stuðningsfulltrúi
13. Sigurjón Hilmarsson, sjómaður og verktaki
14. Sigríður Margrét Vigfúsdóttir, þroskaþjálfi og háskólanemi
%d bloggurum líkar þetta: