Rangárvallasýsla 1931

Gunnar Sigurðsson féll, hann var þingmaður Rangárvallasýslu 1919-1923 og frá 1927. Jón Ólafsson var þingmaður Reykjavíkur 1927-1931.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Jón Ólafsson, bankastjóri (Sj.) 761 55,67% Kjörinn
Sveinbjörn Högnason, prestur (Fr.) 603 44,11% Kjörinn
Skúli Thorarensen, bóndi (Sj.) 581 42,50%
Páll Zóphóníasson, ráðunautur (Fr.) 557 40,75%
Gunnar Sigurðsson, cand.jur. (Ut.fl.) 232 16,97%
2734
Gild atkvæði samtals 1367
Ógildir atkvæðaseðlar 31 2,22%
Greidd atkvæði samtals 1398 79,16%
Á kjörskrá 1766

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis