Reykjavík 1986

Borgarfulltrúum var fækkað úr 21 í 15. Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags, Flokks Mannsins og Kvennalistans (áður Kvennaframboðið).

Sjálfstæðisflokkurinn hélt meirihluta sínum örugglega hlaut 9 borgarfulltrúa, Alþýðubandalagið 3, Alþýðuflokkurinn 1, Framsóknarflokkurinn 1 og Kvennalistinn 1.

Úrslit

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr. Breyt. Breyt.
Alþýðuflokkur 5.276 9,99% 1 1,97% 0
Framsóknarflokkur 3.718 7,04% 1 -2,48% -1
Sjálfstæðisflokkur 27.822 52,68% 9 0,15% -3
Alþýðubandalag 10.695 20,25% 3 1,26% -1
Kvennalisti 4.265 8,08% 1 -2,86% -1
Flokkur Mannsins 1.036 1,96%
Samtals gild atkvæði 52.812 100,00% 15
Auðir seðlar 800 1,49%
Ógildir 176 0,33%
Samtals greidd atkvæði 53.788 81,51%
Á kjörskrá 65.987
Kjörnir borgarfulltrúar:
1. Davíð Oddsson  (Sj.) 27.822
2. Magnús L. Sveinsson (Sj.) 13.911
3. Sigurjón Pétursson (Ab.) 10.695
4. Katrín Fjeldsted (Sj.) 9.274
5. Páll Gíslason (Sj.) 6.956
6. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson (Sj.) 5.564
7. Kristín Ágústa Ólafsdóttir (Ab.) 5.348
8. Bjarni P. Magnússon (Alþ.f.) 5.276
9. Hilmar Guðlaugsson (Sj.) 4.637
10.Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Kv.) 4.265
11.Árni Sigfússon (Sj.) 3.975
12.Sigrún Magnúsdóttir (Fr.) 3.718
13.Guðrún Ágústsdóttir (Ab.) 3.565
14.Júlíus Hafstein (Sj.) 3.478
15.Jóna Gróa Sigurðardóttir (Sj.) 3.091
Næstir inn: vantar
Bryndís Schram (Alþ.f.) 907
Össur Skarphéðinsson (Ab.) 1.671
Elín G. Ólafsdóttir (Kv.) 1.918
Áshildur Jónsdóttir (Fl.M.) 2.056
Alfreð Þorsteinsson (Fr.) 2.465

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Bjarni P. Magnússon 1. Sigrún Magnúsdóttir 1. Davíð Oddsson
2. Bryndís Schram 2. Alfreð Þorsteinsson 2. Magnús L Sveinsson
3. Ragnheiður Björk Guðmundsdóttir 3. Þrúður Helgadóttir 3. Katrín Fjeldsted
4. Kristín Arnalds 4. Hallur Magnússon 4. Páll Gíslason
5. Halldór Jónsson 5. Margeir Daníelsson 5. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
6. Viðar Scheving 6. Sveinn Grétar Jónsson 6. Hilmar Guðlaugsson
7. Kristín Jónsdóttir 7. Helgi Guðmundsson 7. Árni Sigfússon
8. Jón Baldur Lorange 8. Sigurður Ingólfsson 8. Júlíus Hafstein
9. Björk Jónsdóttir 9. Guðrún Einarsdóttir 9. Jóna Gróa Sigurðardóttir
10. Ragna Hrönn Jóhannesd. 10. Þór Jakobsson 10. Sigurjón Fjeldsted
11. Skjöldur Þorgrímsson 11. Friðrik Jónsson 11. Hulda Valtýsdóttir
12. Ásta Benediktsdóttir 12. Bryndís Einarsdóttir 12. Helga Jóhannsdóttir
13. Guðlaugur Gauti Jónsson 13. Kristrún Ólafsdóttir 13. Anna K. Jónsdóttir
14. Bryndís Kristjánsdóttir 14. Valdimar Kr. Jónsson 14. Guðmundur Hallvarðsson
15. Gylfi Þ. Gíslason 15. Höskuldur B. Erlingsson 15. Þórunn Gestsdóttir
16. Ásgerður Bjarnadóttir 16. Anna Margrét Guðmundsdóttir 16. Haraldur Blöndal
17. Gissur Símonarson 17. Jóhanna Snorradóttir 17. Guðrún Zoéga
18. Kristinn Grétarsson 18. Snorri Sigurjónsson 18. Ingólfur Sveinsson
19. Ásrún Hauksdóttir 19. Sigríður Hjartar 19. Sólveig Pétursdóttir
20. Arnar Júlíusson 20. Matthildur Stefánsdóttir 20. Vilhjálmur G.Vilhjálmsson
21. Svana Steinsdóttir 21. Steinunn Þórhallsdóttir 21. Ragnar Breiðfjörð
22.. Haukur Morthens 22. Guðrún Flosadóttir 22. Ingimar F.Jóhannsson
23. Hulda Kristinsdóttir 23. Sesselja Guðmundsdóttir 23. Katrín Gunnarsdóttir
24. Jón Hjálmarsson 24. Finnbogi Marínósson 24. Einar Hákonarson
25. Herdís Þorvaldsdóttir 25. Sigríður Jóhannsdóttir 25. Gústaf B. Einarsson
26. Jón Ágústsson 26. Helgi Hjálmarsson 26. Björn Björnsson
27. Emelía Samúelsdóttir 27. Björg Sigurvinsdóttir 27. RagnarJúlíusson
28. Björgvin Guðmundsson 28. Páll R. Magnússon 28. Ingibjörg J. Rafnar
29. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir 29. Dóra Guðbjartsdóttir 29. Markús Örn Antonsson
30. Sigurður E. Guðmundsson 30. Kristján Benediktsson 30. Geir Hallgrímsson
G-listi Alþýðubandalags M-listi Flokks Mannsins V-listi Kvennalistans
1. Sigurjón Pétursson 1. Áshildur Jónsdóttir 1. Ingibjörg Sólrún Gíslad.
2. Kristín Ágústa Ólafsdóttir 2. Júlíus K. Valdimarsson 2. Elín G. Olafsdóttir
3. Guðrún Agústsdóttir 3. Þór Víkingsson 3. Kristín Blöndal
4. Össur Skarphéðinsson 4. Helga R. Oskarsdóttir 4. Hulda Ólafsdóttir
5. Tryggvi Þór Aðalsteinsson 5. Friðrik V. Guðmundsson 5. María Jóhanna Lárusdóttir
6. Skúli Thoroddsen 6. Sigrún Baldvinsdóttir 6. Eygló Stefánsdóttir
7. Anna Hildur Hildibrandsd. 7. Inga Þ. Kristinsdóttir 7. Kristín A. Árnadóttir
8. Þorbjörn Broddason 8. Kjartan Jónsson 8. Helga Thorberg
9. Björk Vilhelmsdóttir 9. Helga Gísladóttir 9. Kristín Jónsdóttir
10. Helga Sigurjónsdóttir 10. Sigurður Sveinsson 10. Guðrún Halldórsdóttir
11. Olga Guðrún Arnadóttir 11. Tryggvi Kristinsson 11. Sigrún Ágústsdóttir
12. Hrafnhildur Guðmundsdóttir 12. Anna S. Sverrisdóttir 12. Kristín Ástgeirsdóttir
13. Guðni Jóhannesson 13. Sigurður Bragasön 13. Þórhildur Þorleifsdóttir
14. Páll Valdimarsson 14. Anna Birna Ólafsdóttir 14. Málhildur Sigurbjörnsdóttir
15. Arna Jónsdóttir 15. Jón Kjartansson 15. Kristina Borhammar
16. Jóhannes Gunnarsson 16. Svanhildur Óskarsdóttir 16. Ína Gissurardóttir
17. Valgerður Eiríksdóttir 17. Geir Guðjónsson 17. Margrét Sæmundsdóttir
18. Einar Gunnarsson 18. Skúli Pálsson 18. Borghildur Maack
19. Hjálmfríður Þórðardóttir 19. Björg Bjarnadóttir 19. Helga Sigrún Sigurjónsdóttir
20. Pálmar Halldórsson 20. Guðmundur Þórarinsson 20. Hólmfríður Árnadóttir
21. Erlingur Viggósson 21. Steinunn Pétursdóttir 21. Dóra Guðmundsdóttir
22. Gísli Sváfnisson 22. Sveinn Baldursson 22. Bergljót Baldursdóttir
23. Guðný Helga Tulinius 23. Hafrún L. Ágústsdóttir 23. Guðný Guðbjörnsdóttir
24. Leó Ingólfsson 24. Sólveig Helgadóttir 24. Guðrún Kristmundsdóttir
25. Þorsteinn Blöndal 25. Halldóra Jónsdóttir 25. Kristín Einarsdóttir
26. Sigurður Harðarson 26. Sigurbergur Ólafsson 26. Ingibjörg Hafstað
27. Steinar Harðarson 27. Sonja Sigurðardóttir 27: Fanney Reykdal
28. Álfheiður Ingadóttir 28. Unnar M. Andresson 28. Þórunn Benjamínsdóttir
29. Guðmundur Þ.Jónsson 29. Katrín S. Baldursdóttir 29. Laufey Jakobsdóttir
30. Adda Bára Sigfúsdóttir 30. Sigurður A. Magnússon 30. Elín Guðmundsdóttir

Prófkjör:

Alþýðuflokkur 1.sæti 2.sæti
Bjarni P. Magússon 1025
Bryndís Schram 1246
Sigurður E. Guðmundsson, borgarfulltrúi 827
Viðar Scheving 16 336
Jón Baldur Lorange 209
Aðrir:
Skjöldur Þorgrímsson 129
Örn Karlsson 87
Atkvæði greiddu 2.048. Auðir og ógildir 11.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-10. 1.-11. 1.-12.
Davíð Oddsson, borgarstjóri 4.538 4.644 4.680 4.697 4.719 4.732 4.738 4.762 4.768 4.775 4.776 4.783
Magnús L. Sveinsson, form.VR, borgarfulltr. 78 1.339 1.975 2.307 2.550 2.743 2.925 3.089 3.166 3.241 3.290 3.346
Katrín Fjeldsted, læknir og borgarfulltrúi 39 965 1.698 2.106 2.395 2.656 2.875 3.045 3.156 3.234 3.296 3.352
Páll Gíslason, læknir 61 698 1.272 1.696 2.033 2.304 2.561 2.765 2.900 3.007 3.081 3.143
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, lögfr.og borgarfulltr. 26 660 1.051 1.325 1.600 1.897 2.128 2.344 2.478 2.583 2.668 2.743
Hilmar Guðlaugsson, múrari og borgarfulltrúi. 11 111 345 1.171 1.431 1.720 1.973 2.192 2.343 2.454 2.557 2.629
Árni Sigfússon, rekstrarráðgjafi 39 353 693 991 1.272 1.585 1.889 2.168 2.346 2.485 2.598 2.685
Júlíus Hafstein, framkvæmdastjóri 12 116 331 559 1.212 1.481 1.787 2.070 2.227 2.387 2.493 2.612
Jóna Gróa Sigurðardóttir, framkv.st.og borgarf. 12 133 369 619 929 1.252 1.547 1.832 2.047 2.193 2.304 2.430
Sigurjón Fjeldsted, skólastjóri og borgarfulltr. 9 92 298 549 830 1.138 1.446 1.747 1.916 2.075 2.193 2.298
Hulda Valtýsdóttir, blaðamaður og borgarfulltr. 21 167 373 592 854 1.100 1.360 1.607 1.764 1.921 2.037 2.136
Helga Jóhannsdóttir, verslunarmaður 13 53 189 343 505 735 971 1.218 1.390 1.545 1.687 1.805
Anna K. Jónsdóttir, lyfjafræðingur 13 71 260 472 696 907 1.127 1.352 1.492 1.611 1.692 1.774
Guðmundur Hallvarðsson, form.Sjóm.f.Rvík 16 71 187 312 495 700 914 1.159 1.304 1.453 1.594 1.705
Þórunn Gestsdóttir, blaðamaður 8 82 203 302 424 594 777 934 1.060 1.207 1.322 1.422
Aðrir:
Baldvin Einarsson, lögregluþjónn
Bjarni Á. Friðriksson, verslunarmaður
Brynhildur K. Andersen, húsmóðir
Einar Hákonarson, listmálari
Guðný Aðalsteinsdóttir, húsmóðir
Guðrún Zoega, verkfræðingur
Gunnar S. Björnsson, framkvæmdastjóri
Guttormur P. Einarsson, forstjóri
Gústaf B. Einarsson, verkstjóri
Haraldur Blöndal, hrl.
Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðinemi
Katrín Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri
Kristín Sigtryggsdóttir, gjaldkeri
Málhildur Angantýsdóttir, sjúkraliði
Ragnar Breiðfjörð, iðnverkamaður
Sigurbjörn Þorkelsson, verslunarmaður
Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur
Vilhjálmur G. Vilhjálmsson, auglýsingateiknari
Þórir Lárusson, rafverktaki
Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7.
1. Sigurjón Pétursson, borgarfulltrúi 372 490
2. Kristín Á. Ólafsdóttir, varaform.Alþýðubandal. 356 435 580
3. Guðrún Ágústsdóttir, borgarfulltrúi 448 591
4. Össur Skarphéðinsson, ritstjóri Þjóðviljans 60 396 499
5. Tryggvi Þór Aðalsteinsson, framkvæmdast.MFA 307
6. Skúli Thoroddsen, lögfræðingur 340
7. Þorbjörn Broddason, lektor 316
8. Anna Hildur Hildibrandsdóttir, skrifstofumaður 140 296
9.-10.  Helga Sigurjónsdóttir, kerfisfræðingur 282
9.-10.  Björk Vilhelmsdóttir, nemi 282
11. Sigurður G. Tómasson, fulltrúi 266
12. Guðmundur Þ. Jónsson, borgarfulltrúi 121 256
Aðrir:
Arnór Pétursson, skrifstofumaður
Erlingur Viggósson, skipasmiður
Gísli Sváfnisson, kennari
Guðni Jóhannesson, verkfræðingur
Jóhannes Gunnarsson, form.Neytendasamtakanna
Konráð K. Björgólfsson, sjómaður
15. Lena M. Rist, kennari
Margrét Óskarsdóttir, verkakona
16. Pálmar Halldórsson, framkvæmdastjóri
Sigurður Einarsson, verkamaður
Atkvæði greiddu 877. Auðir og ógildir 14.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, auglýsing yfirkjörstjórnar í Reykjavík, Alþýðublaðið 23.1.1986, 4.2.1986, 5.2.1986, DV 13.11.1986, 27.11.1986, 3.1.1986, 22.1.1986, 3.2.1986, 4.2.1986, Morgunblaðið 9.11.1985, 27.11.1985, 30.1.1986, 1.2.1986, 4.2.1986, Tíminn 29.1.1986, 4.2.1986, Þjóðviljinn 27.11.1985, 3.1.1986 og 4.2.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: