Grundarfjörður 1962

Í framboði voru listi Framsóknarflokks og Alþýðubandalags og listi Sjálfstæðisflokks og óháðra. Sjálfstæðisflokkur og óháðir hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en listi sjálfstæðismanna hlaut hreinan meirihluta 1958. Listi Framsóknarflokks og Alþýðubandalags hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsókn./Alþýðuband. 122 45,86% 2
Sjálfstæðisflokkur 144 54,14% 3
Samtals gild atkvæði 266 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 1,43%
Samtals greidd atkvæði 270 96,43%
Á kjörskrá 280
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Halldór Finnsson (Sj./óh.) 144
2. Njáll Gunnarsson (Fr./Abl.) 122
3. Hörður Pálsson (Sj./óh.) 72
4. Sigurður Lárusson (Fr./Abl.) 61
5. Aðalsteinn Friðfinnsson (Sj./óh.) 48
Næstur inn vantar
Ágúst Sigurjónsson (Fr./Abl.) 23

Framboðslistar

A-listi Framsóknarflokks og Alþýðubandalags D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra
Njáll Gunnarsson, bóndi Halldór Finnsson, oddviti
Sigurður Lárusson, sjómaður Hörður Pálsson, bóndi
Ágúst Sigurjónsson, bifreiðastjóri Aðalsteinn Friðfinnsson, skipstjóri
Sigurvin Bergsson, verkamaður Guðjón Elísson, verkamaður
Elís Guðjónsson, sjómaður Þorvaldur Elbergsson, sjómaður
Guðmundur Jóhannesson, vélstjóri Páll Cecilsson, verkstjóri
Sigmundur Friðriksson, vélstjóri Þorkell Gunnarsson, bóndi
Jón Elbergsson, sjómaður Guðmundur Kristjánsson, vélstjóri
Elís Gunnarsson, vélstjóri Vilhjálmur Pétursson, sjómaður
Jóhann Ásmundsson, bóndi, Kverná Emil Magnússon, framkvæmdastjóri

Heimildir: Morgunblaðið 15.6.1962, 26.6.1962, Þjóðviljinn 25.5.1962 og 26.6.1962.

%d bloggurum líkar þetta: