Akranes 1954

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og listi Frjálslyndra sem var sameiginlegt framboð Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sósíalistaflokks. Listi Frjálslyndra hlaut 5 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta og Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 4 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi Frjálslyndra 760 55,39% 5
Sjálfstæðisflokkur 612 44,61% 4
Samtals gild atkvæði 1.372 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 24 1,72%
Samtals greidd atkvæði 1.396 87,69%
Á kjörskrá 1.592
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Hálfdán Sveinsson (Frj.) 760
2. Ólafur B. Björnsson (Sj.) 612
3. Sigurður Sigurðsson (Frj.) 380
4. Jón Árnason (Sj.) 306
5. Bjarni Theodór Guðmundsson (Frj.) 253
6. Guðmundur Guðjónsson (Sj.) 204
7. Hans Jörgensen (Frj.) 190
8. Þorgeir Jósefsson (Sj.) 153
9. Pálmi Sveinsson (Frj.) 152
Næstur inn vantar
Sturlaugur B. Böðvarsson (Sj.) 149

Framboðslistar

Listi Frjálslyndra (Alþ.fl. Framsókn, Sós.fl.) Sjálfstæðisflokkur
Hálfdán Sveinsson, form.Verkal.fél. Akraness Ólafur B. Björnsson, ritstjóri
Sigurdór Sigurðsson, netagerðarmaður Jón Árnason, útgerðarmaður
Bjarni Theódór Guðmundsson, sjúkrahúsr.m. Guðmundur Guðjónsson, skipstjóri
Guðmundur Sveinbjörnsson, forstjóri Þorgeir Jósefsson, vélsmiður
Hans Jörgensen, kennari Sturlaugur B. Böðvarsson, útgerðarmaður
Pálmi Sveinsson, skipstjóri Þórður Egilsson, pípulagningameistari
Sigurður Guðmundsson, lögregluþjónn Valgarður Kristjánsson, fulltrúi
Jónas Márusson, lögregluþjónn Jón Guðmundsson, húsasmíðameistari
Guðmundur Kristinn Ólafsson, vélstjóri Fríða Proppé, lyfsali
Herdís Ólafsdóttir, frú Jakob Sigurðsson, verslunarmaður
Þorvaldur Steinarsson, verkamaður Guðni Eyjólfsson, skipstjóri
Svavar Þjóðbjörnsson, verkamaður Guðmundur Þór Sigurbjörnsson, bifreiðastjóri
Karl Ásgeirsson, bifreiðastjóri Þorvaldur Ellert Ásmundsson, útgerðarmaður
Ragnar Jóhannesson, skólastjóri Ásta Sighvatsdóttir, frú
Jóhanna Arnmundsdóttir, frú Sigurbjörn Jónsson, sjómaður
Valdimar Eyjólfsson, verkstjóri Sverrir Sverrisson, skólastjóri
Sveinn Kr. Guðmundsson, kaupfélagsstjóri Þorkell Halldórsson, skipstjóri
Sveinbjörn Oddsson, bókavörður Sigurður Símonarson, múrarameistari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 9.1.1954, Morgunblaðið 5.1.1954 og  Tíminn 13.1.1954.

%d bloggurum líkar þetta: