Rangárvallahreppur 1998

Í framboði voru listi Sjálfstæðismanna og annarra óháðra áhugamanna um sveitarstjórnarmál og listi Almennra hreppsbúa. Sjálfstæðismenn o.fl. hlutu 3 hreppsnefndarmenn, töpuðu einum. Almennir hreppsbúar hlutu 2 hreppsnefndarmenn, töpuðu einum.

Úrslit

Rangárvallahr

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðismenn og óháðir 270 57,94% 3
Almennir hreppsbúar 196 42,06% 2
Samtals gild atkvæði 466 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 19 3,92%
Samtals greidd atkvæði 485 91,68%
Á kjörskrá 529
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Óli Már Aronsson(S) 270
2. Viðar Steinarsson (K) 196
3. Drífa Hjartardóttir (S) 135
4. Eggert V. Guðmundsson (K) 98
5. Þorgils Torfi Jónsson (S) 90
Næstir inn vantar
Guðbjörg E. Árnadóttir (K) 75

Framboðslistar

  S-listi Sjálfstæðismanna og óháðra áhugamanna
K-listi Almennra hreppsbúa  um sveitarstjórnarmál í Rangárvallahreppi
Viðar Steinarsson, bóndi, Kaldbak Óli Már Aronsson, vélfræðingur, Hellu
Eggert V. Guðmundsson, verkamaður, Hellu Drífa Hjartardóttir, bóndi, Keldum
Guðbjörg E. Árnadóttir, skrifstofumaður, Hellu Þorgils Torfi Jónsson, sláturhússtjóri, Hellu
Lúðvík Bergmann, bóndi, Bakkakoti Ágúst Sigurðsson, erfðafræðingur, Kirkjubæ
Anna Björgvinsdóttir, skógræktarbóndi, Varmadal Bjarni Jóhannsson, verkamaður, Hellu
Guðmundur Ó. Helgason, bóndi, Lambhaga Arna Ragnarsdóttir, tölvari, Hellu
Guðmundur Guðmundsson, tamningamaður, Hellu Árni Þór Guðmundsson, rafvirki, Hellu
Ingi F. Sigvarðsson, verkamaður, Hellu Þórhallur Jón Svavarsson, afgreiðslumaður, Hellu
Guðný Sigurðardóttir, bóndi, Selalæk Grétar Hrafn Harðarson, héraðsdýralæknir, Hellu
Már Adolfsson, trésmiður, Hellu Sigrún Ólafsdóttir, fulltrúi, Hellu

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 25.4.1998.