Vesturland 1999

Sjálfstæðisflokkur: Sturla Böðvarsson var þingmaður Vesturlands frá 1991. Guðjón Guðmundsson var þingmaður Vesturlands landskjörinn 1991-1995 og kjördæmakjörinn frá 1995.

Samfylking: Jóhann Ársælsson var þingmaður Vesturlands 1991-1995, kjörinn fyrir Alþýðubandalag. Jóhann var þingmaður Vesturlands kjörinn fyrir Samfylkingu frá 1999. Gísli S. Einarsson var þingmaður Vesturlands 1993-1999, kjörinn fyrir Alþýðuflokk. Gísli var þingmaður Vesturlands landskjörinn frá 1999 kjörinn fyrir Samfylkingu.

Framsóknarflokkur: Ingibjörg Pálmadóttir var þingmaður Vesturlands frá 1991.

Fv.þingmenn: Magnús Stefánsson var þingmaður Vesturlands 1995-1999.

Flokkabreytingar: Bjarni Arason í 10. sæti á lista Framsóknarflokks var 9. á lista Alþýðubandalagsins 1963, og áður frambjóðandi Þjóðvarnarflokksins í 3. sæti í Eyjafjarðarsýslu 1953, Suður Þingeyjarsýslu 1956 og í 1. sæti á Norðurlandi eystra 1959(okt.). Bjarni tók þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins 1971.

Dóra Líndal Hjartardóttir í 3. sæti á lista Samfylkingar var í 6. sæti á lista Samtaka um kvennalista 1995. Hólmfríður Sveinsdóttir í 4. sæti á lista Samfylkingar var í 3. sæti á lista Alþýðuflokks 1995. Erling Garðar Jónsson í 7. sæti á lista Samfylkingar var í 1. sæti á lista Alþýðuflokks í Austurlandskjördæmi 1971 og 1974. Guðrún Konný Pálmadóttir í 8. sæti á lista Samfylkingar var í 6. sæti á lista Alþýðuflokks 1987, 4. sæti 1991 og í 4. sæti 1995.

Ragnar Elbergsson í 3. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 8.sæti á lista Alþýðubandalagsins 1978, í 2. sæti 1991 og 2. sæti 1995. Kristinn Jón Friðþjófsson í 5. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 7. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1995. Birna Kristín Lárusdóttir í 8. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 3. sæti á lista Samtaka um kvennalista 1995. Einar Valdimar Ólafsson í 10. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 7. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1971.

Sveinn Víkingur Þórarinsson í 3.sæti á lista Húmanistaflokksins var í 5. sæti á lista Þjóðarflokksins – Flokks mannsins 1991 og í 10. sæti á lista Framsóknarflokks 1967.

Prófkjör var hjá Samfylkingu og kosning á kjördæmisþingi hjá Framsóknarflokki.

Úrslit

1999 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 2.411 28,46% 1
Sjálfstæðisflokkur 2.826 33,35% 2
Samfylkingin 2.212 26,11% 1
Vinstri grænir 823 9,71% 0
Frjálslyndi flokkur 169 1,99% 0
Húmanistaflokkur 32 0,38% 0
Gild atkvæði samtals 8.473 100,00% 4
Auðir seðlar 155 1,79%
Ógildir seðlar 14 0,16%
Greidd atkvæði samtals 8.642 88,70%
Á kjörskrá 9.743
Kjörnir alþingismenn
1. Sturla Böðvarsson (Sj.) 2.826
2. Ingibjörg Pálmadóttir (Fr.) 2.411
3. Jóhann Ársælsson (Sf.) 2.212
4. Guðjón Guðmundsson (Sj.) 1.337
Næstir inn
Magnús Stefánsson (Fr.)
Halldór Brynjúlfsson (Vg.)
Gísli S. Einarsson (Sf.) Landskjörinn
Sigurður R. Þórðarson (Fr.fl.)

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðisráðherra, Akranesi Sturla Böðvarsson, alþingismaður, Stykkishólmi
Magnús Stefánsson, alþingismaður, Ólafsvík Guðjón Guðmundsson, alþingismaður, Akranesi
Þorvaldur T. Jónsson, bóndi, Hjarðarholti, Borgarbyggð Helga Halldórsdóttir, skrifstofumaður, Borgarnesi
Sigrún Ólafsdóttir, bóndi, Hallkelsstaðahlíð, Kolbeinsstaðahr. Skjöldur Orri Skjaldarson, bóndi, Hamraendum, Dalabyggð
Sturlaugur Eyjólfsson, fv.bóndi, Efri-Brunná, Saurbæjarhreppi Sigríður Finsen, hagfræðingur, Grundarfirði
Ragna Ívarsdóttir, húsmóðir, Vatnsholti, Snæfellsbæ Hildur Edda Þórarinsdóttir, dýralæknir, Giljahlíð, Borgarfjarðarsveit
Guðni Tryggvason, verslunamaður, Akranesi Sigurður Valur Sigurðsson, nemi, Akranesi
Hilmar Hallvarðsson, rafverktaki, Stykkishólmi Ólafur Helgason, tæknifræðingur, Eystra-Súlunesi, Leirár- og Melahr.
Elísabet Svansdóttir, mjólkurfræðingur, Búðardal Karen Lind Ólafsdóttir, danskennari, Akranesi
Bjarni Arason, fv.ráðunautur, Borgarnesi Sigurður Kristjónsson, fv.útgerðarmaður, Hellissandi
Samfylking Vinstri hreyfingin grænt framboð
Jóhann Ársælsson, skipasmiður, Akranesi Halldór Brynjúlfsson, deildarstjóri, Borgarbyggð
Gísli S. Einarsson, alþingismaður, Akranesi Hildur Traustadóttir, landbúnaðarstarfsmaður, Brekku, Borgarfjarðarsveit
Dóra Líndal Hjartardóttir, tónmenntakennari, V-Leirárgörðum 2, Leirár- og Melahr. Ragnar Elbergsson, verkamaður, Grundarfirði
Hólmfríður Sveinsdóttir, deildarstjóri, Reykjavík Ólöf Húnfjörð Samúelsdóttir, námsráðgjafi, Akranesi
Eggert I. Herbertsson, rekstrafræðinemi, Ólafsvík Kristinn Jón Friðþjófsson, útgerðarmaður, Rifi
Kolbrún Reynisdóttir, húsmóðir, Grundarfirði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, nemi, Brúarlandi, Borgarbyggð
Erling Garðar Jónasson, umdæmisstjóri, Stykkishólmi Guðrún Katrín Jóhannesdóttir, nemi, Ólafsvík
Guðrún Konný Pálmadóttir, húsmóðir, Búðardal Birna Kristín Lárusdóttir, safnvörður, Brunná, Saurbæjarhreppi
Eiríkur Jónsson, laganemi, Akranesi Björn Gunnarsson, svæfingalæknir, Akranesi
Klara Bragadóttir, sálfræðingur, Staðastað, Snæfellsbæ Einar Valdimar Ólafsson, bóndi, Lambeyrum, Dalabyggð
Frjálslyndi flokkurinn Húmanistaflokkur
Sigurður R. Þórðarson, matvælafræðingur, Reykjavík Sigmar B. Hilmarsson, verkamaður, Reykjavík
Kjartan Eggertsson, skólastjóri, Ólafsvík Áslaug Ólafína Harðardóttir, kennari, Reykjavík
Pétur Gissurarson, skipstjóri, Þorlákshöfn Sveinn Víkingur Þórarinsson, kennari, Úlfsstöðum 2, Borgarfjarðarsveit
Eðvarð Árnason, yfirlögregluþjónn, Stykkishólmi Kolbrún Ósk Hrafnsdóttir, háskólanemi, Reykjavík
Bergur Garðarsson, útgerðarmaður, Grundarfirði Þorgrímur Einar Guðbjartsson, bóndi, Erpsstöðum, Dalabyggð
Helgi Helgason, Þursstöðum 2, Borgarbyggð
Marteinn Karlsson, útgerðamaður, Ólafsvík
Sævar Berg Gíslason, stýrimaður, Stykkishólmi
Sigríður B. Ásgeirsdóttir, húsmóðir, Akranesi
Jón Sigurðsson, fv.framkvæmdastjóri, Reykjavík

Prófkjör

Framsóknarflokkur
Ingibjörg Pálmadóttir
Magnús Stefánsson
Þorvaldur T. Jónsson
Sigrún Ólafsdóttir
Sturlaugur Eyjólfsson
þrjú nöfn vantar
Upplýsingar um atkvæði vantar
Samfylking 1. sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
Jóhann Ársælsson (Abl.) 1201 1599 1725
Gísli S. Einarsson (Alþ.) 1084 1278 1306
Dóra Líndal Hjartardóttir (Kv.) 1139 1383
Hólmfríður Sveinsdóttir (Alþ.) 1016
2398 greiddu atkvæði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Morgunblaðið 2.12.1998 og 9.3.1999.