Súðavíkurhreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru F-listinn og L-listinn. Óhlutbundin kosning var 2006.

Úrslit urðu þau að L-listinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn og F-listinn 1. Varpa þurfti hlutkesti á milli 1. manns F-listans og 5. manns L-lista og vann F-listinn það hlutkesti.

Úrslit 2010

Úrslit 2010
Atkvæði Fltr. %
F-listi 18 1 16,67%
L-listi 90 4 83,33%
108 5 100,00%
Auðir 2 1,80%
Ógildir 1 0,90%
Greidd 111 78,17%
Kjörskrá 142
Sveitarstjórnarfulltrúar
1. Valgeir Hauksson (L) 90
2. Ester Rut Unnsteinsdóttir (L) 45
3. Ómar Már Jónsson (L) 30
4. Barði Ingibjartsson (L) 23
Gísli H. Hermannsson (F) 18
Næst inn: vantar
Guðrún I. Halldórsdóttir (L) 1

Framboðslistar

F-listinn

1 Gísli H. Hermannsson Holtagata 8. 420 Súðavík skipstjóri
2 Guðrún G. Elíasdóttir Hlíðargata 1. 420 Súðavík húsmóðir
3 Ragna Aðalsteinsdóttir Laugabóli Súðavhreppi bóndi
4 Sigurjón Samúelsson Hrafnabjörgum Súðavhreppi bóndi
5 Baldur Vilhelmsson Vatnsfirði Súðavíkurhreppi prófastur

L-listinn

1. Valgeir Hauksson. Eftirlitsmaður
2. Ester Rut Unnsteinsdóttir, forstöðumaður
3. Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri
4. Barði Ingibjartsson, skipstjóri
5. Guðrún I. Halldórsdóttir, verkamaður/húsmóðir
6. Halldóra Pétursdóttir, leiðbeinandi
7. Yordan Slavov Yordanov, fjárbóndi
8. Garðar Sigurgeirsson, húsasmíðameistari
9. Elma Dögg Frostadóttir, skrifstofustjóri
10.Hulda Gunnarsdóttir, bankamaður

Heimild Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: