Reykjanes 1978

Sjálfstæðisflokkur: Matthías Á. Mathiesen var þingmaður Hafnarfjarðar frá 1959(júní-okt) og Reykjaness frá 1959(okt.). Oddur Ólafsson var þingmaður Reykjaness frá 1971. Ólafur G. Einarsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn 1971-1974 og frá 1978, þingmaður Reykjaness kjördæmakjörinn 1974-1978.

Alþýðuflokkur: Kjartan Jóhannsson var þingmaður Reykjaness frá 1978. Karl Steinar Guðnason var þingmaður Reykjaness frá 1978. Gunnlaugur Stefánsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn frá 1978.

Alþýðubandalag: Gils Guðmundsson var þingmaður Reykjaness frá 1963. Hann var áður þingmaður Reykjavíkur 1953-1956 fyrir Þjóðvarnarflokkinn. Geir Gunnarsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn frá 1959(okt).

Fv.þingmenn: Jón Skaftason var þingmaður Reykjaness 1959(okt)-1974.

Axel Jónsson var þingmaður Reykjaness 1965-1967, 1969-1971 og 1974-1978. Emil Jónsson var þingmaður Hafnarfjarðar frá 1934-1937, 1942(júlí)-1953 og frá 1956-1959(júní). Emil var landskjörinn þingmaður Hafnarfjarðar frá 1937-1942(júlí), 1953-1956 og frá 1959(júní)-1959(okt). Þingmaður Reykjaness frá 1959(okt).-1971.

Flokkabreytingar: Njörður P. Njarðvík sem var í 9. sæti lista Alþýðubandalags var í 7. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna í Reykjavík 1974.

Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkur voru með prófkjör. Alþýðubandalagið var með forval. Jón Ármann Héðinsson þingmaður Alþýðuflokksins lenti í 5. sæti í prófkjöri flokksins og var ekki á lista flokksins.

Úrslit

1978 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 7.293 29,44% 2
Framsóknarflokkur 2.628 10,61% 0
Sjálfstæðisflokkur 8.161 32,95% 2
Alþýðubandalag 5.319 21,47% 1
SFV 574 2,32% 0
Óháðir kjósendur í Rn. 592 2,39% 0
Stjórnmálaflokkur 202 0,82% 0
Gild atkvæði samtals 24.769 100,00% 5
Auðir seðlar 308 1,23%
Ógildir seðlar 57 0,23%
Greidd atkvæði samtals 25.134 90,86%
Á kjörskrá 27.663
Kjörnir alþingismenn
1. Matthías Á. Mathiesen (Sj.) 8.161
2. Kjartan Jóhannsson (Alþ.) 7.293
3. Gils Guðmundsson (Abl.) 5.319
4. Oddur Ólafsson (Sj.) 4.081
5. Karl Steinar Guðnason (Alþ.) 3.647
Næstir inn vantar
Jón Skaftason (Fr.) 1.019
Geir Gunnarsson (Abl.) 1.975 Landskjörinn
Ólafur G. Einarsson (Sj.) 2.779 Landskjörinn
Sigurður Helgason (Óh.kj.) 3.055
Steinunn Finnbogadóttir (SFV) 3.073
Eiríkur Rósberg (Stj.fl) 3.445
Gunnlaugur Stefánsson (Alþ.) Landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Kjartan Jóhannsson, verkfræðingur, Hafnarfirði Jón Skaftason, alþingismaður, Kópavogi Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráðherra, Hafnarfirði
Karl Steinar Guðnason, form.Verkal.-Sjóm.f. Keflavík Gunnar Sveinsson, kaupfélagsstjóri, Keflavík Oddur Ólafsson, alþingismaður, Mosfellssveit
Gunnlaugur Stefánsson, guðfræðinemi, Hafnarfirði Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, húsfreyja, Hafnarfirði Ólafur G. Einarsson, alþingismaður, Garðabæ
Ólafur Björnsson,, úgerðarmaður, Keflavík Haukur Níelsson, bóndi, Helgafelli, Mosfellshr. Eiríkur Alexandersson, bæjarstjóri, Grindavík
Guðrún Helga Jónsdóttir, bankamaður, Kópavogi Sigurður J. Sigurðsson, skrifstofumaður, Keflavík Salome Þorkelsdóttir, gjaldkeri, Reykjahlíð, Mosfellshr.
Örn Eiðsson, fulltrúi, Garðabæ Dóra Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, Seltjarnarnesi Sigurgeir Sigurðsson,  bæjarstjóri, Seltjarnarnesi
Jórunn Guðmundsdóttir, húsfreyja, Sandgerði Halldór Ingvason, kennari, Grindavík Ásthildur Pétursdóttir, félagsmálafulltrúi, Kópavogi
Reynir Hugason, verkfræðingur, Mosfellssveit Gylfi Gunnarsson, gjaldkeri, Sandgerði Hannes H. Gissurarson, háskólanemi, Kópavogi
Jón Hólmgeirsson, skrifstofumaður, Grindavík Valtýr Guðjónsson, fv.útibússtjóri, Keflavík Ellert Eiríksson, verkstjóri, Keflavík
Emil Jónsson, fv.ráðherra, Hafnarfirði Hrafnkell Helgason, yfirlæknir, Garðabæ Axel Jónsson, alþingismaður, Kópavogi
Alþýðubandalag Samtök Frjálslyndra og vinstri manna
Gils Guðmundsson, alþingismaður, Reykjavík Steinunn Finnbogadóttir, form.Ljósmæðrafél.Ísl. Reykjavík
Geir Gunnarsson, alþingismaður, Hafnarfirði Þorgerður J. Guðmundsdóttir, hárgreiðslumeistari, Keflavík
Karl Sigurbergsson, skipstjóri, Keflavík Sigurður Konráðsson, tæknifræðingur, Kópavogi
Bergljót S. Kristjánsdóttir, kennari, Hafnarfirði Hannibal Helgason, járnsmiður, Kópavogi
Svandís Skúladóttir, fóstra, Kópavogi Dóra Sigfúsdóttir, ljósmóðir, Hafnarfirði
Björn Ólafsson, verkfræðingur, Kópavogi Guðleifur Guðmundsson, kennari, Kópavogi
Albína Thordarson, arkitekt, Garðabæ Jens J. Hallgrímsson, kennari, Kópavogi
Kjartan Kristófersson, sjómaður, Grindavík Sigurjón Ingi Hilaríusson, kennari, Kópavogi
Njörður P. Njarðvík, dósent, Seltjarnarnesi Margrét Pálsdóttir, fóstra, Kópavogi
Magnús Lárusson, trésmiður, Mosfellssveit Andrés Kristjánsson, fv.ritstjóri, Kópavogi
Óháðir kjósendur í Reykjaneskjördæmi Stjórnmálaflokkur
Sigurður Helgason, viðskipta- og lögfræðingur, Kópavogi Eiríkur Rósberg, tæknifræðingur, Kópavogi
Vilhjálmur Grímur Skúlason, prófessor, Hafnarfirði Sveinn Sigurjónsson, verkamaður, Keflavík
Gísli Kristinn Sigurkarlsson, fjölbrautaskólakennari, Keflavík Vilborg Gunnarsdóttir, húsfreyja, Mosfellssveit
Sigurpáll Einarsson, skipstjóri, Grindavík Davíð Ólafsson, bílasali, Hafnarfirði
Sigurður Héðinsson, skipstjóri, Hafnarfirði Einar Dagbjartsson, skipstjóri, Grindavík
Júlíus Sigurðsson, pípulagningameistari, Mosfellssveit Anna Kristjánsdóttir, húsfreyja, Mosfellssveit
Kristján Sveinn Kristjánsson, trésmiður, Keflavík Ásgeir Heiðar, sölumaður, Seltjarnarnesi
Valgerður Sveinsdóttir, verkakona, Kópavogi Sigfús Eiríksson, múrari, Hafnarfirði
Ingólfur Pétursson, vélstjóri, Seltjarnarnesi Sigríður H. Jóhannesdóttir, læknaritari, Kópavogi
Guðni Jónsson, kennari, Kópavogi Sigurður Þorkelsson, iðnrekandi, Kópavogi

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 2.sæti Alls
Kjartan Jóhannsson 1.008 400 1.408
Karl Steinar Guðnason 986 608 1.594
Gunnlaugur Stefánsson 1.093 1.093
Ólafur Björnsson 434 529 963
Jón Ármann Héðinsson 681 681
Örn Eiðsson 408 408
Hilmar Jónsson 147 218 365
Ógildir seðlar 259 259 518
Samtals 3.515 3.515
Sjálfstæðisflokkur 1. sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
Matthías Á. Mathiesen 2.103 2.766 3.311 3.713 4.123
Oddur Ólafsson 832 2.530 3.594 4.322 4.833
Ólafur G. Einarsson 778 1.626 2.739 3.561 4.145
Eiríkur Alexandersson 1.014 1.675 2.232 2.838 3.314
Salóme Þorkelsdóttir 257 772 1.517 2.497 3.433
Sigurgeir Sigurðsson 650 1.092 1.632 2.318 3.079
Ásthildur Pétursdóttir 114 614 1.240 1.962 2.752
Aðrir:
Árni Grétar Finnsson, Hafnarfirði
Helgi Hallvarðsson, Kópavogi
Páll V. Daníelsson, Hafnarfirði
Richard Björgvinsson, Kópavogi
Sigurpáll Einarsson, Grindavík
Auðir og ógildir 299
7647 greiddu atkvæði
Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-10.
Gils Guðmundsson 153 233 239 242 243 243 243 243 243 257
Geir Gunnarsson 109 260 266 267 268 268 268 269 269 269
Karl Sigurbergsson 0 3 140 153 173 182 185 187 196 203
Bergljót Kristjánsdóttir 0 3 15 89 119 133 142 147 156 162
Svandís Skúladóttir 1 12 24 69 108 130 157 171 182 191
Ólafur R. Einarsson 3 5 25 60 75 87 101 111 119 124
Kjartan Kristófersson 0 0 1 7 17 72 81 93 100 102
Njörður P. Njarðvík 2 2 4 15 33 56 77 98 112 118
Albína Thodarson 1 1 11 24 33 50 62 85 99 104
Árni Einarsson 0 0 2 2 2 3 8 12 24 133
Guðsteinn Þengilsson 0 1 4 8 22 32 50 66 91 103
Sigríður Jóhannesdóttir 1 6 32 44 56 63 76 86 91 97
Hilmar Ingólfsson 2 5 19 30 44 52 64 81 93 95
Guðrún Bjarnadóttir 0 0 3 10 22 29 37 60 72 74
Þorbjörg Samúelsdóttir 0 1 2 5 7 15 26 37 60 74
Ingimar Jónsson 0 0 4 10 16 21 34 44 53 60
Stefán Bergmann 0 1 2 4 14 22 37 43 55 59
Auður Sigurðardóttir 0 0 0 1 5 16 28 40 51 53
Aðrir
Ásgeir Daníelsson
Birgir Jónasson
Björn Arnórsson
Björn Ólafsson
Guðmundur H. Þórðarson
Gunnlaugur Ástgeirsson
Hallgrímur Sæmundsson
Jóhann Geirdal
Magnús Lárusson
Oddbergur Eiríksson
Runólfur Jónsson
Sigurður Gíslason
Sigurður Hallmarsson
Sigurður T. Sigurðsson
Úlfur Ragnarsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 11.10.1977, Morgunblaðið 17.11.1977, 2.2.1978, 7.2.1978 og Þjóðviljinn 1.12.1977.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: