Akranes 2006

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Frjálslyndra og óháðra, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa. Samfylking hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Vinstrihreyfingin grænt framboð hlaut 1 bæjarfulltrúa, hafði engan fyrir. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Frjálslyndir og óháðir hlutu 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Akranes

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 435 13,18% 1
Sjálfstæðisflokkur 1.254 38,00% 4
Frjálslyndir og óháðir 317 9,61% 1
Samfylking 821 24,88% 2
Vinstri grænir 473 14,33% 1
Samtals gild atkvæði 3.300 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 91 2,68%
Samtals greidd atkvæði 3.391 81,57%
Á kjörskrá 4.157
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Gunnar Sigurðsson (D) 1.254
2. Sveinn Kristinsson (S) 821
3. Sæmundur Víglundsson (D) 627
4. Rún Halldórsdóttir (V) 473
5. Guðmundur Páll Jónsson (B) 435
6. Eydís Aðalbjörnsdóttir (D) 418
7. Hrönn Ríkharðsdóttir (S) 411
8. Karen Jónsdóttir (F) 317
9. Þórður Þ. Þórðarson (D) 314
Næstir inn  vantar
Anna Lára Steindal (S) 120
Sigurður Mikael Jónsson (V) 155
Magnús Guðmundsson (B) 193
Magnús Þór Hafsteinsson (F) 311

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Frjálslyndra og óháðra
Guðmundur Páll Jónsson, bæjarstjóri Gunnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Karen Jónsdóttir, vörustjórnunarfræðingur
Magnús Guðmundsson, forstjóri Sæmundur Víglundsson, byggingatæknifræðingur Magnús Þór Hafsteinsson, alþingismaður
Guðni Tryggvason, verslunarmaður Eydís Aðalbjörnsdóttir, landfræðingur Rannveig Bjarnadóttir, leiðbeinandi
Dagný Jónsdóttir, verkefnisstjóri starfsmannamála Þórður Þ. Þórðarson, bifreiðarstjóri Sæmundur T. Halldórsson, verkamaður
Helgi Pétur Magnússon, nemi Björn Elísson, markaðsfulltrúi Kristinn J. Kristinsson, öryrki
Inga Ósk Jónsdóttir, viðskiptafræðingur Silvia Llorens Izaguirre, lögreglunemi Guðbjörg R. Ásgeirsdóttir, skrifstofumaður
Stefán Bjarki Ólafsson, ofngæslumaður Haraldur Helgason, athafnamaður Sigurjón Runólfsson, verktaki
Margrét Þóra Jónsdóttir, leikskólakennari Ólafur Helgi Haraldsson, kerfisfræðingur Elías Ólafsson, sjómaður
Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir, ráðgjafi Guðrún Elsa Gunnarsdóttir, iðnrekstrarfræðingur Ásgeir V. Hlinason, múrari
Valdimar Þorvaldsson, forstöðumaður Ingþór Bergmann Þórhallsson, pípulagningamaður Barbara G. Davis, matráður
Bjarki Þór Aðalsteinsson, nemi Hallveig Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur Ingimundur Óskarsson, viðskiptalögfræðingur
Hörður Þorsteinn Benónýsson, framkvæmdastjóri Vilhjálmur Andrésson, læknir Helga Jónsdóttir, vélsmiður
Jóhanna H. Hallsdóttir, fjármálastjóri Ingunn Viðarsdóttir, sjúkraþjálfari Stefán Þ. Þórisson, vélvirki
Kjartan Kjartansson, rekstrafræðingur Haraldur Friðriksson, trésmiður Gunnar F. Hafsteinsson, atvinnurekandi
Eydís Líndal Finnbogadóttir, forstöðumaður Huldur Karen Aðalsteinsdóttir, grunnskólakennari Pétur Gissurarson, skipstjóri
Vilhelm Jónsson, verkamaður Hróðmar Halldórsson, nemi Einar Jónsson, vinnuvélstjóri
Þorsteinn Ragnarsson, fv.verkstjóri Stefán Orri Ólafsson, nemi Steinar Hagalínsson, vélvirki
Ingibjörg Pálmadóttir, fv.ráðherra Þóra Björk Kristinsdóttir, hjúkrunarfræðingur Ragnheiður Ólafsdóttir, fv.bæjarfulltrúi
S-listi Samfylkingar og óháðra V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
Sveinn Kristinsson, bæjarfulltrúi Rún Halldórsdóttir, læknir
Hrönn Ríkharðsdóttir, aðstoðarskólastjóri Sigurður Mikel Jónsson, háskólanemi
Anna Lára Steindal, siðfræðingur Halla Ingibjörg Guðmundsdóttir, kennari
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, háskólanemi Hjördís Garðarsdóttir, háskólanemi
Hrafnkell Á. Proppé, garðyrkjufræðingur Heiðar Mar Björnsson, verkstjóri
Björn Guðmundsson, húsasmiður Hjördís Árnadóttir, félagsráðgjafi
Ingibjörg Valdimarsdóttir, deildarstjóri og viðskiptafr. Björn Gunnarsson, læknir
Valgarður Lyngdal Jónsson, kennari Guðrún Margrét Jónsdóttir, eðlisfræðingur
Guðmundur Þór Valsson, mælingaverkfræðingur Helga María Heiðarsdóttir, framhaldsskólanemi
Vilhjálmur G. Gunnarsson, járniðnaðarmaður Magnús Vagn Benediktsson, kennari
Jónína Margrét Sigmundsdóttir, háskólanemi Anna Björgvinsdóttir, búfræðingur
Jón Ingi Þrastarson, nemi Árni Bragason, verkamaður
Edda Agnarsdóttir, kennari Ólöf Húnfjörð Samúelsdóttir, félagsráðgjafi
Sigrún Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi Jón Jónsson, verkamaður
Hlini Eyjólfsson, sjómaður Guðmundur Þorgrímsson, kennari
Guðlaugur Ketilsson, vélfræðingur Jón Hjartarson, hárskeri
Ágústa H. Friðriksdóttir, bæjarfulltrúi Ásdís E. Ríkharðsdóttir, píanókennari
Ingvar Ingvarsson, fv.bæjarfulltrúi Benedikt Sigurðsson, kennari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.