Reykjavík 1978

Sjálfstæðisflokkur: Albert Guðmundsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1974. Geir Hallgrímsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1970. Ragnhildur Helgadóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1956-1963 og aftur frá 1971. Ellert B. Schram var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1971-1974 og þingmaður Reykjavíkur kjördæmakjörinn frá 1974. Gunnar Thoroddsen var þingmaður Mýrasýslu landskjörinn 1934-1937, Snæfellsnessýslu landskjörinn 1942 (júlí-okt.), þingmaður Snæfellsnessýslu 1942 (okt.) -1949, þingmaður Reykjavíkur frá 1953-1965 og aftur frá 1971. Friðrik Sophusson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1978.

Alþýðubandalag: Svavar Gestsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1978. Eðvarð Sigurðsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1959(okt.)-1971 og kjördæmakjörinn frá 1971. Svava Jakobsdóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin 1971-1978 og þingmaður Reykjavíkur kjördæmakjörin frá 1978. Ólafur Ragnar Grímsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1978. Ólafur leiddi lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna á Austurlandi 1974.

Alþýðuflokkur: Benedikt Gröndal var þingmaður Borgarfjarðarsýslu landskjörinn frá 1956-1959(júní),  þingmaður Vesturlands frá 1959(okt)-1971 og þingmaður Vesturlands landskjörinn 1971-1978. Þingmaður Reykjavíkur frá 1978. Vilmundur Gylfason var þingmaður Reykjavíkur frá 1978. Jóhanna Sigurðardóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1978. Björn Jónsson þingmaður Akureyrar landskjörinn frá 1956-1959(okt.) og þingmaður Norðurlands eystra frá 1959(okt.). Hann var kjörinn fyrir Alþýðubandalagið til 1967 en fyrir Samtök frjálslyndra og vinstri manna 1971-1974. Þingmaður Reykjavíkur landskjörinn fyrir Alþýðuflokkinn frá 1978.

Framsóknarflokkur: Einar Ágústsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1963.

Fv.þingmenn: Þórarinn Þórarinsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1959(júní)-1978. Pétur Sigurðsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1959(okt.)-1978. Guðmundur H. Garðarsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1974-1978. Magnús Torfi Ólafsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1971-1974 og þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1974. Magnús var á lista Alþýðubandalagsins til borgarstjórnar 1966.

Alfreð Gíslason var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1956-1959(júní) og þingmaður Reykjavíkur frá 1959(okt.)-1967. Alfreð var í framboði fyrir Alþýðuflokkinn 1953, 1967 í framboði Utan flokka fyrir I-listann og á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna 1974 0g 1978. Gylfi Þ. Gíslason var þingmaður Reykjavíkur frá 1946-1949 og aftur 1959(júní)-1978 en landskjörinn þingmaður Reykjavíkur frá 1949-1959(júní). Eysteinn Jónsson var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1933-1946 og frá 1947-1959(okt.). Þingmaður Austurlands frá 1959(okt.)-1974. Jóhann Hafstein var þingmaður Reykjavíkur 1946-1978. Einar Olgeirsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1937-1967. Brynjólfur Bjarnason var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1937-1942(júlí) og 1949-1956,  kjördæmakjörinn þingmaður Reykjavíkur frá 1942(júlí)-1946 og þingmaður Vestmannaeyja Landskjörinn 1946-1949.

Flokkabreytingar: Bragi Jósepsson 5. maður á lista Alþýðuflokksins var í 1. sæti á lista Samtaka Frjálslynda og vinstri manna í Suðurlandskjördæmi 1971. Ásta R. Jóhannesdóttir í 19. sæti lista Alþýðubandalagsins var í 3. sæti Framboðsflokksins 1971. Vésteinn Ólason í 20.sæti á lista Alþýðubandalagsins var í 2. sæti á I-lista Utan flokka 1967 og í 2. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna á Suðurlandi 1974. Kári Arnórsson í 2. sæti lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna var í framboð fyrir Þjóðvarnarflokkinn í Hafnarfirði og í 2. sæti á lista Þjóðvarnarflokksins í Reykjaneskjördæmi 1959(okt).  Eiríkur Brynjólfsson sem skipaði 2. sæti á lista Framboðsflokksins var í 13. sæti á lista Kommúnistaflokks Íslands.

Prófkjör: Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur voru með prófkjör. Eggert G. Þorsteinsson þingmaður Alþýðuflokks lenti í 4. sæti í prófkjöri flokksins og tók ekki sæti á lista. Þórarinn Þórarinsson þingmaður Framsóknarflokksins lenti í 3. sæti í prófkjöri flokksins, tók það sæti en náði ekki kjöri. Hefði Þórarinn fengið 13 atkvæðum minna hefði hann fallið niður í 6. sæti.  Pétur Sigurðsson þingmaður Sjálfstæðisflokks hlaut 8. sæti í prófkjöri flokksins og náði ekki kjöri. Guðmundur H. Garðarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hlaut 7. sæti í prófkjöri flokksins og náði ekki kjöri. Mun fleiri tóku þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins en kusu flokkinn í kosningunum.

Úrslit

1978 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 11.159 22,61% 3
Framsóknarflokkur 4.116 8,34% 1
Sjálfstæðisflokkur 19.515 39,55% 5
Alþýðubandalag 12.016 24,35% 3
SFV 1.942 3,94% 0
Stjórnmálaflokkur 284 0,58% 0
Fylkingin,bylt.komm. 184 0,37% 0
Kommúnistafl. m/l 128 0,26% 0
Gild atkvæði samtals 49.344 100,00% 12
Auðir seðlar 636 1,27%
Ógildir seðlar 117 0,23%
Greidd atkvæði samtals 50.097 89,96%
Á kjörskrá 55.691
Kjörnir alþingismenn
1. Albert Guðmundsson (Sj.) 19.515
2. Svavar Gestsson (Abl.) 12.016
3. Benedikt Gröndal (Alþ.) 11.159
4. Geir Hallgrímsson (Sj.) 9.758
5. Ragnhildur Helgadóttir (Sj.) 6.505
6. Eðvarð Sigurðsson (Abl.) 6.008
7. Vilmundur Gylfason (Alþ.) 5.580
8. Ellert B. Schram (Sj.) 4.879
9. Einar Ágústsson (Fr.) 4.116
10.Svava Jakobsdóttir (Abl.) 4.005
11.Gunnar Thoroddsen (Sj.) 3.903
12.Jóhanna Sigurðardóttir (Alþ.) 3.720
Næstir inn
Magnús Torfi Ólafsson (SFV) 3.720
Friðrik Sophusson (Sj.) 2.804 Landskjörinn
Ólafur Ragnar Grímsson (Abl.) 2.863 Landskjörinn
Guðmundur G. Þórarinsson (Fr.) 3.324
Ólafur S. Einarsson (Stj.fl.) 3.436
Ragnar Stefánsson (Fylk.) 3.536
Gunnar Guðni Andrésson (Komm.) 3.592
Björn Jónsson (Alþ.) Landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Benedikt Gröndal, alþingismaður, Reykjavík Einar Ágústsson, ráðherra, Reykjavík Albert Guðmundsson, alþingismaður, Reykjavík
Vilmundur Gylfason, menntaskólakennari, Reykjavík Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur, Reykjavík Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra, Reykjavík
Jóhanna Sigurðardóttir, skrifstofumaður, Reykjavík Þórarinn Þórarinsson,, ritstjóri, Reykjavík Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður, Reykjavík
Björn Jónsson, forseti ASÍ, Reykjavík Sverrir Bergmann, læknir, Reykjavík Ellert B. Schram, alþingismaður, Reykjavík
Bragi Jósepsson, námsráðgjafi, Reykjavík Kristján Friðriksson, iðnrekandi, Reykjavík Gunnar Thoroddsen, félagsmála- og iðnaðarráðherra, Reykjavík
Helga S. Einarsdóttir, kennari, Reykjavík Sigrún Magnúsdóttir, kaupmaður, Reykjavík Friðrik Sophusson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Jón H. Karlsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík Jón A. Jónasson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður, Reykjavík
Ragna Bergmann Guðmundsdóttir, varaform.Framsóknar, Reykjavík Geir Viðar Vilhjálmsson, sálfræðingur, Reykjavík Pétur Sigurðsson, alþingismaður, Reykjavík
Helgi Skúli Kjartansson, sagnfræðingur, Reykjavík Brynjólfur Steingrímsson, trésmiður, Reykjavík Geirþrúður Hildur Bernhöft, ellimálafulltrúi, Reykjavík
Emilía Samúelsdóttir, form.Alþýðufl.fél.Reykjavíkur, Reykjavík Sigrún Sturludóttir, húsfreyja, Reykjavík Elín Pálmadóttir, blaðamaður, Reykjavík
Helga Guðmundsdóttir, verkakona, Reykjavík Pálmi R. Pálmason, verkfræðingur, Reykjavík Gunnlaugur Snædal, læknir, Reykjavík
Pétur Siguroddsson, húsasmiður, Reykjavík Einar Birnir, framkvæmdastjóri, Reykjavík Haraldur Blöndal, hdl. Reykjavík
Valborg Böðvarsdóttir, fóstra, Reykjavík Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur, Reykjavík Jóna Sigurðardóttir, húsfreyja, Reykjavík
Guðmundur Gíslason, sjómaður, Reykjavík Heiður Helgadóttir, blaðamaður, Reykjavík Ágúst Geirsson, símvirki, Reykjaví
Herdís Þorvaldsdóttir, leikkona, Reykjavík Ólafur S. Ólafsson, kennari, Reykjavík Jónas Bjarnason, efnaverkfræðingur, Reykjavík
Ágúst Guðjónsson, starfsmaður Ísals, Reykjavík Einar Eysteinsson, verkamaður, Reykjavík Erna Ragnarsdóttir, innanhússarkitekt, Reykjavík
Kristinn Guðmundsson, læknir, Reykjavík Geir Magnússon, framkvæmdastjóri, Reykjavík Jón Björnsson, iðnverkamaður, Reykjavík
Kristján Sigurjónsson, skipstjóri, Reykjavík Friðgeir Sörlason, húsasmíðameistari, Reykjavík Björg Einarsdóttir, fulltrúi, Reykjavík
Guðmundur Bjarnason, laganemi, Reykjavík Guðmundur Gunnarsson, verkfræðingur, Reykjavík Pétur Sigurðsson, kaupmaður, Reykjavík
Elín Guðjónsdóttir, húsfreyja, Reykjavík Pétur R. Sturluson, framreiðslumaður, Reykjavík Klara Hilmarsdóttir, tækniteiknari, Reykjavík
Hörður Óskarsson, prentari, Reykjavík Ingibjörg Sigurgrímsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík Sverrir Garðarsson, hljómlistarmaður, Reykjavík
Sigurður Már Helgason, húsgagnabólstrari, Reykjavík Jónína Jónsdóttir, húsfreyja, Reykjavík Geir R. Andersen, fulltrúi, Reykjavík
Gylfi Þ. Gíslason, fv.ráðherra, Reykjavík Einar S. Einarsson, aðalbókari, Reykjavík Þorsteinn Gíslason, skipstjóri, Reykjavík
Jónína M. Guðjónsdóttir, fv.form.Framsóknar, Reykjavík Eysteinn Jónsson, fv.ráðherra, Reykjavík Jóhann Hafstein,  fv.forsætisráðherra, Reykjavík
Alþýðubandalag Samtök Frjálslyndra og vinstri manna Fylking byltingasinnaðra kommúnista
Svavar Gestsson, ritstjóri, Reykjavík Magnús Torfi Ólafsson, fv.ráðherra, Reykjavík Ragnar Stefánsson, jarðskjálftafræðingur, Reykjavík
Eðvarð Sigurðsson, alþingismaður, Reykjavík Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, formaður Sóknar, Reykjavík Ásgeir Daníelsson, kennari, Reykjavík
Svava Jakobsdóttir, alþingismaður, Reykjavík Kári Arnórsson, skólastjóri, Reykjavík Guðmundur Hallvarðsson, verkamaður, Reykjavík
Ólafur Ragnar Grímsson, prófessor, Seltjarnarnesi Sölvi Sveinsson, kennari, Reykjavík Guðrún Ögmundsdóttir, uppeldisfulltrúi, Reykjavík
Guðmundur J. Guðmundsson, form.VMSÍ, Reykjavík Herdís Helgadóttir, bókavörður, Reykjavík Pétur Tyrfingsson, stjórnmálafræðinemi, Reykjavík
Sigurður Magnússon, rafvélavirki, Reykjavík Ása Kristín Jóhannsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík Birna Þórðardóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
Stella Stefánsdóttir, verkakona, Reykjavík Einar Þorsteinn Ásgeirsson, hönnuður, Reykjavík Rúnar Sveinbjörnsson, rafvirki, Reykjavík
Ingólfur Ingólfsson, vélstjóri, Reykjavík Anna Kristjánsdóttir, námsstjóri, Reykjavík Halldór Guðmundsson, háskólanemi, Reykjavík
Ólöf Ríkharðsdóttir, fulltrúi, Reykjavík Jón Sigurðsson, skrifstofumaður, Reykjavík Árni Sverrisson, stjórnmálafræðinemi, Reykjavík
Tryggvi Þór Aðalsteinsson, húsgagnasmiður, Reykjavík Einar Hannesson, fulltrúi, Reykjavík Árni Hjartarson, jarðfræðingur, Reykjavík
Þröstur Ólafsson, hagfræðingur, Reykjavík Þorleifur G. Sigurðsson, pípulagningarmaður, Reykjavík Jósef Kristjánsson, sjómaður, Raufarhöfn
Þuríður Backmann, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík Rannveig Jónsdóttir, kennari, Reykjavík Svava Guðmundsdóttir, sagnfræðinemi, Reykjavík
Guðjón Jónsson, járnsmiður, Reykjavík Helgi Brynjólfsson, verkstjóri, Reykjavík Einar Albertsson, járniðnaðarnemi, Reykjavík
Silja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur, Reykjavík Gunnar Ingi Jónsson, kerfisfræðingur, Reykjavík Tómas Einarsson, sagnfræðinemi, Reykjavík
Valgerður Eiríksdóttir, kennari, Reykjavík Sigurlaug Guðmundsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík Sólveig Hauksdóttir, leikari, Reykjavík
Kjartan Thors, jarðfræðingur, Reykjavík Björgvin Sigurgeir Haraldsson, myndlistarkennari, Reykjavík Kristján Jónsson, kennari, Reykjavík
Reynir Ingibjartsson, starfsmaður, Reykjavík Kristján Guðmundsson, bifreiðarstjóri, Reykjavík Erlingur Hansson, gæslumaður, Reykjavík
Ásta R. Jóhannesdóttir, kennari, Reykjavík Eggert Halldór Kristjánsson, yfirpóstafgreiðslumaður, Reykjavík Stefán Hjálmarsson, sagnfræðinemi, Reykjavík
Vésteinn Ólason, lektor, Reykjavík Björn Jónsson, skrifstofumaður, Reykjavík Haraldur S. Blöndal, prentmyndasmiður, Reykjavík
Jónas Sigurðsson, trésmiður, Reykjavík Pétur Á. Óskarsson, skriftvélavirki, Reykjavík Skafti Þ. Halldórsson, kennari, Kópavogi
Guðrún Svava Svavarsdóttir, myndlistarmaður, Reykjavík Gunnar Þjóðólfsson, umsjónarmaður, Reykjavík Sigurjón Helgason, sjúkraliði, Reykjavík
Snorri Jónsson, varaforseti ASÍ, Reykjavík Sigríður Hannesdóttir, húsfreyja, Reykjavík Gylfi Páll Hersir, jarðfræðingur, Reykjavík
Brynjólfur Bjarnason, fv.ráðherra, Reykjavík Margrét Auðunsdóttir, starfsstúlka, Reykjavík Ragnhildur Óskarsdóttir, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík
Einar Olgeirson, fv.alþingismaður, Reykjavík Alfreð Gíslason, læknir, Reykjavík Vernharður Linnet, barnakennari, Þorlákshöfn
Kommúnistaflokkur Íslands, marxistar-lenínistar Stjórnmálaflokkur
Gunnar Guðni Andrésson, rafvirki, Reykjavík Ólafur E. Einarsson, forstjóri, Reykjavík
Sigurður Jón Ólafsson, iðnverkamaður, Reykjavík Sigurður G. Steinþórsson, gullsmiður, Kópavogi
Benedikt Sigurður Kristjánsson, verkamaður, Reykjavík Steinunn Ólafsdóttir, uppeldisfræðingur, Reykjavík
Margrét Einarsdóttir, kennari, Höfn í Hornafirði Tryggvi Bjarnason, stýrimaður, Kópavogi
Magnús Þorgrímsson, nemi, Reykjavík Björgvin E. Arngrímsson, loftskeytamaður, Reykjavík
Jónína H. Óskarsdóttir, verkakona, Reykjavík Sigurveig Hauksdóttir, kaupmaður, Reykjavík
Soffía Sigurðardóttir, starfsmaður, Neistastöðum, Villingaholtshr. Þórður Þorgrímsson, verslunarstjóri, Reykjavík
Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, verkakona, Reykjavík Sigrún Axelsdóttir, aðstoðarstúlka, Reykjavík
Ástvaldur Ástvaldsson, rafvirki, Reykjavík Anna Gunnarsdóttir, húsfreyja, Reykjavík
Sigurður Ingi Andrésson, véltæknifræðingur, Reykjavík Hilmar Bendtsen, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Skúli Waldorff, kennari, Höfn í Hornafirði Sigurður Ólason, pípulagningarmaður, Reykjavík
Sigurður Hergeir Einarsson, sjómaður, Reykjavík Einar G. Þórhallsson, gullsmiður, Reykjavík
Eiríkur Brynjólfsson, kennari, Reykjavík Ólafur Hrólfsson, sölustjóri, Reykjavík
Norma Elísabet Samúelsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík Edda Lára Guðgeirsdóttir, fótsnyrtill, Reykjavík
Konráð Breiðfjörð Pálmason, iðnnemi, Hafnarfirði Friðrik Björgvinsson, flugafgreiðslumaður, Reykjavík
Nanna Árthúrsdóttir, verkakona, Reykjavík Ingibjörg B. Sveinsdóttir, skrifstofustúlka, Reykjavík
Guðrún Ægisdóttir, saumakona, Reykjavík Guðmundur Sigursteinsson, mjólkurfræðingur, Reykjavík
Björgvin Rúnar Leifsson, nemi, Reykjavík Margrét Jónsdóttir, húsfreyja, Reykjavík
Steinunn Torfadóttir, kennari, Reykjavík
Halldóra Gísladóttir, húsfreyja, Reykjavík
Margrét Jóhannsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
Ingibjörg Einarsdóttir, hjúkrunarfræðinemi, Reykjavík
Guðni Guðnason, lögfræðingur, Reykjavík
Björn Grímsson, vistmaður Hrafnistu, Reykjavík

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 2.sæti 3.sæti Alls
Benedikt Gröndal 2.443 2.443
Vilmundur Gylfason 1.214 2.586 3.800
Jóhanna Sigurðardóttir 2.995 2.995
Eggert G. Þorsteinsson 1.355 776 2.131
Bragi Jósepsson 777 1.184 1.961
Sigurður E. Guðmundsson 69 942 902 1.913
Samtals 5.081 5.081 5.081
Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
Einar Ágústsson 2.256 3.610 4.221 4.715
Guðmundur G. Þórarinsson 1.776 2.587 3.229 3.827
Þórarinn Þórarinsson 602 1.291 1.931 2.500
Sverrir Bergmann 192 823 1.919 2.983
Kristján Friðriksson 358 1.206 1.913 2.677
Sigrún Magnúsdóttir 59 860 1.705 2.501
Jón Aðalsteinn Jónasson 529 850 1.210 1.632
Geir Vilhjálmsson 104 377 896 1.562
Brynjólfur Steingrímsson 26 212 691 1.226
Sjálfstæðisflokkur
Albert Guðmundsson 7.475 75,68%
Geir Hallgrímsson 7.053 71,41%
Ragnhildur Helgadóttir 6.998 70,85%
Ellert B. Schram 6.410 64,90%
Gunnar Thoroddsen 6.261 63,39%
Friðrik Sophusson 5.348 54,15%
Guðmundur H. Garðarsson 5.324 53,90%
Pétur Sigurðsson 4.708 47,67%
Geirþrúður H. Bernhöft 4.122 41,73%
Elín Pálmadóttir 4.016 40,66%
Gunnlaugur Snædal 3.206 32,46%
Haraldur Blöndal 3.084 31,22%
Samtals kusu 9877
Aðrir: 
Bergljót Halldórsdóttir, meinatæknir Bjarni Guðmundsson, pípulagningameistari
Björg Einarsdóttir, fulltrúi Erna Ragnarsdóttir, innanhúsarkitekt
Geir R. Andersen, fulltrúi Guðlaugur Bergmann, verslunarmaður
Guðmundur Ásmundsson, verslunarmaður Gunnar Jónsson, verslunarmaður
Hilmar Fenger, stórkaupmaður Hinrik Bjarnason, framkvæmdastjóri
Hrönn Haraldsdóttir, forstjóri Jón Björnsson, iðnverkamaður
Jón Ingvarsson, útgerðarmaður Jónas Bjarnason, efnafræðingur
Karl Þórðarson, verkamaður Klara Hilmarsdóttir, tækniteiknari
Konráð Adolphsson, viðskiptafræðingur Konráð Ingi Torfason, byggingameistari
Kristján Guðbjartsson, innheimtustjóri Kristján Ottósson, blikksmiður
Kristjón Kristjónsson, forstjóri Linda Rós Michaelsdóttir
Ólafur Hannesson, prentari Páll S. Pálsson, hrl.
Pétur Sigurðsson, kaupmaður Sigfús J. Johnsen, kennari
Sigurður Angantýsson, rafvirki Sigurrós Þorgrímsdóttir, ritari
Snorri Halldórsson, iðnrekandi Sveinn Björnsson, verkfræðingur
Sverrir Garðarsson, hljómlistarmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 15.11.1977, Morgunblaðið 23.11.1977, Tíminn 24.1.1978 og Vísir 9.11.1977.

%d bloggurum líkar þetta: