Snæfellsnessýsla 1933

Jón Baldvinsson var þingmaður Reykjavíkur 1921-1926 og landskjörinn þingmaður frá 1926.

Úrslit

1933 Atkvæði Hlutfall
Thor H. Thors, forstjóri (Sj.) 612 49,43% kjörinn
Hannes Jónsson, dýralæknir (Fr.) 489 39,50%
Jón Baldvinsson, bankastjóri (Alþ.) 137 11,07%
Gild atkvæði samtals 1.238
Ógildir atkvæðaseðlar 71 5,42%
Greidd atkvæði samtals 1.309 83,54%
Á kjörskrá 1.567

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: