Raufarhöfn 1994

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra. Alþýðubandalagið hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum. Sjálfstæðisflokkur og Óháðir hlutu 1 hreppsefndarmann hvor listi.

Úrslit

Raufarhöfn

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 68 27,53% 1
Sjálfstæðisflokkur 51 20,65% 1
Alþýðubandalag 87 35,22% 2
Óháðir 41 16,60% 1
Samtals gild atkvæði 247 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 1,59%
Samtals greidd atkvæði 251 91,27%
Á kjörskrá 275
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Reynir Þorsteinsson (G) 87
2. Sigurbjörg Jónsdóttir (B) 68
3. Hafþór Sigurðsson (D) 51
4. Björk Eiríksdóttir (G) 44
5. Páll G. Þormar (U) 41
Næstir inn vantar
Haraldur Jónsson (B) 15
2.maður D-lista 32
Sigurveig Björnsdóttir (G) 37

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags U-listi Óháðra
Sigurbjörg Jónsdóttir, skrifstofumaður Hafþór Sigurðsson Reynir Þorsteinsson, verkamaður Páll G. Þormar
Haraldur Jónsson, útgerðarstjóri vantar Björk Eiríksdóttir, bankastarfsmaður vantar
Lilja Valgerður Björnsdóttir, afgreiðslustjóri vantar Sigurveig Björnsdóttir, skrifstofumaður vantar
Guðrún Þóranna Jónsdóttir, kennari vantar Þór Friðriksson, vélstjóri vantar
Gunnar Baldursson, vigtarmaður vantar Aðalsteinn Sigvaldason, sjómaður vantar
Hermann Friðriksson, matsveinn vantar Friðmundur Guðmundsson, nemi vantar
Jón Sigmar Jónsson, trésmiður vantar Hildur Harðardóttir, fiskvinnslumaður vantar
Helgi Hólmsteinsson, skipstjóri vantar Halldór Þórólfsson, fiskvinnslumaður vantar
Gunnur Sigþórsdóttir, skrifstofumaður vantar Ísabella Bjarkardóttir, fiskvinnslumaður vantar
Björn Hólmsteinsson, útgerðarmaður vantar Dísa Pálsdóttir, skrifstofustjóri vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 23.4.1994, 30.5.1994, Dagur 20.4.1994 og Norðurland 27.4.1994.