Ísafjörður 1910

Kosinn var einn fulltrúi í stað Jóns Laxdals til eins árs sem var fluttur úr bænum.

Úrslit:

Ingvar Vigfússon, blikksmiður11057,6%
Ólafur F. Davíðsson, verslunarstj.8142,4%
Samtals gild atkvæði191100,0%
Ógildir seðlar3214,3%
Samtals greidd atkvæði223
Á kjörskráca.600

Heimildir: Vestri 10.10.1910 og Þjóðviljinn 24.10.1910.