Barðastrandasýsla 1923

Hákon J. Kristófersson var þingmaður Barðastrandasýslu frá aukakosningunum 1913.

Úrslit

1923 Atkvæði Hlutfall
Hákon J. Kristófersson, hreppstjóri (Borg.) 331 69,10% kjörinn
Andrés Jóhannesson, bústjóri (Alþ.) 148 30,90%
Gild atkvæði samtals 479
Ógildir atkvæðaseðlar 32 6,26%
Greidd atkvæði samtals 511 35,27%
Á kjörskrá 1.449

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: