Álftaneshreppur 1994

Í framboði voru Framfaralisti og listi Jafnvægis. Listi jafnvægis hlaut 4 hreppsnefndarmenn og Framfaralisti 1.

Úrslit

Álftaneshr

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framfaralisti 17 29,82% 1
Listi jafnvægis 40 70,18% 4
Samtals gild atkvæði 57 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 2 3,39%
Samtals greidd atkvæði 59 90,77%
Á kjörskrá 65
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Einar Ole Pedersen (L) 40
2. Hálfdán Helgason (L) 20
3. Ásdís Haraldsdóttir (F) 17
4. Jóhannes M. Þórðarson (L) 13,33
5. Guðrún Sigurðardóttir (L) 10
Næstur inn vantar
2. maður á F-lista 4

Framboðslistar

F-listi Framfaralistans L-listi Lista jafnvægis
Ásdís Haraldsdóttir Einar Ole Pedersen
Hálfdán Helgason
Jóhannes M. Þórðarson
Guðrún Sigurðardóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 31.5.1994.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: