Kjalarneshreppur 1986

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, listi Óháðra borgara, listi Nýja flokksins og listi Samstöðu. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, Óháðir borgara 1 hreppsnefndarmann og Samstaða 1 hreppsnefndarmann eins og 1982. Nýi flokkurinn hlaut 1 hreppsnefndarmann í staðinn fyrir Frjálslynda kjósendur sem ekki buðu fram. Sjálfstæðisflokkinn vantaði tvö atkvæði til að ná hreinum meirihluta.

Úrslit

kjalarnes

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 101 45,91% 2
Óháðir borgarar 40 18,18% 1
Nýi flokkurinn 45 20,45% 1
Samstaða 34 15,45% 1
220 100,00% 5
Auðir og ógildir 5 2,22%
Samtals greidd atkvæði 225 97,83%
Á kjörskrá 230
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Ólafsson (D) 101
2. Einar Guðbjartsson (D) 51
3. fyrsti maður Nýja flokksins 45
4. fyrsti maður Óháðra borgara 40
5. fyrsti maður Samstöðu 34
Næstir inn vantar
Jón Sverrir Jónsson (D) 2
annar maður Nýja flokksin 57
annar maður Óháðra borgara 62

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks
Jón Ólafsson, bóndi, Brautarholti
Einar Guðbjartsson, viðskiptafræðingur
Jón Sverri Jónsson, bifreiðastjóri, Varmadal
Guðmundur Benediktsson, verkstjóri, Dalsmynni
Hjördís Gissurardóttir, gullsmiður, Vallá
Ólafur Kr. Ólafsson, bóndi, Melum
Ingunn Guðmundsdóttir, húsmóðir
Alvilda G. Magnúsdóttir, verkakona, Vallá
Einar Esrason, gullsmiður, Klébergi
Pétur Pálmason, viðskiptafræðingur, Norðurgröf
Framboðslista Óháðra borgara, 
Nýja flokksins og Samstöðu vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 14.6.1986.