Grundarfjörður 2006

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og Samstöðu, lista fólksins. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og hlaut hreinan meirihluta. Samstaða hlaut 3 bæjarfulltrúa. Í kosningunum 2002 hlaut Framsóknarflokkur 2 bæjarfulltrúa, Óháðir 1 og Vinstrihreyfingin grænt framboð o.fl. 1.

Úrslit

Grundarfj

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 268 50,28% 4
Samstaða – listi fólksins 265 49,72% 3
Samtals gild atkvæði 533 100,00% 7
Auðir og ógildir 24 3,80%
Samtals greidd atkvæði 557 88,27%
Á kjörskrá 631
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigríður Finsen (D) 268
2. Gísli Ólafsson (L) 265
3. Þórey Jónsdóttir (D) 134
4. Una Ýr Jörundsdóttir (L) 133
5. Ásgeir Valdimarsson (D) 89
6. Emil Sigurðsson (L) 88
7. Rósa Guðmundsdóttir (D) 67
Næstur inn vantar
Johanna V. Schalkwyk 4

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks L-listi Samstöðu, lista fólksins
Sigríður Finsen, hagfræðingur og bæjarfulltrúi Gísli Ólafsson, framkvæmdastjóri
Þórey Jónsdóttir, skrifstofustjóri Una Ýr Jörundsdóttir, framhaldsskólakennari
Ásgeir Valdimarsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi Emil Sigurðsson, vélstjóri
Rósa Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur Johanna V. Schalkwyk, ferðamálafrömuður
Þórður Magnússon, framkvæmdastjóri Sigurjón Fannar Jakobsson, útgerðarmaður
Elvar Þór Alfreðsson, knattspyrnuþjálfari Sigurður Ó. Þorvarðarson, skipstjóri
Dagbjartur Harðarson, byggingameistari Helena M. Jónsdóttir, ræstitæknir og nemi
Unnur Birna Þórhallsdóttir, kennari Sædís Alda Karlsdóttir, nemi
Guðmundur Jónsson, smiður Ingi Hans Jónsson, sagnamaður
Þorsteinn Friðfinnsson, trésmiður Sævör Þorvarðardóttir, ritari
Þórdís Guðmundsdóttir, sjúkraliði Dóra Aðalsteinsdóttir, stuðningsfulltrúi
Kristmundur Harðarson, rafvirkjameistari Sólrún Guðjónsdóttir, kvikmynda- og leikhúsfræðingur
Hrólfur Hraundal, vélvirki Oddur Hlynur Kristjánsson, sjómaður
Dóra Haraldsdóttir, afgreiðslustjóri og bæjarfulltrúi Hallur Pálsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: