Austur Húnavatnssýsla 1956

Jón Pálmason var þingmaður Austur Húnvatnssýslu frá 1933. Framsóknarflokkurinn bauð ekki fram vegna kosningabandalags við Alþýðuflokkinn.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jón Pálmason, bóndi (Sj.) 514 10 524 44,67% Kjörinn
Bragi Sigurjónsson, ritstjóri (Alþ.) 420 18 438 37,34% 2.vm.landskjörinn
Brynleifur Steingrímsson, cand.med. (Þj.) 84 9 93 7,93%
Lárus Valdemarsson, verkamaður (Abl.) 81 5 86 7,33%
Landslisti Framsóknarflokksins 32 32 2,73%
Gild atkvæði samtals 1.099 74 1.173 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 27 2,03%
Greidd atkvæði samtals 1.200 90,02%
Á kjörskrá 1.333

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: