Reykjavík 1934

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur eins og 1930 en 1934 bættust við framboð Kommúnistaflokks Íslands og Flokks þjóðernissinna. Sjálfstæðisflokkurinn hélt sínum 8 borgarfullrúum og hreinum meirihluta. Alþýðuflokkurinn hélt sínum 5 en Framsóknarflokkurinn fékk 1 tapaði einum til Kommúnistaflokksins. Flokkur Þjóðernissinna var nokkuð langt frá að ná kjörnum fulltrúa.

Í Íslenskri endurreisn, málgagni Þjóðernishreyfinga Íslendinga er hafði hakakross í blaðhaus, er því haldið í yfirlýsingu frá aðalráði Þjóðernishreyfingarinnar að listi Flokks Þjóðernissinna sé þeim óviðkomandi og að Þjóðernishreyfingin standi að lista með Sjálfstæðisflokknum og séu fulltrúar hennar í 6. og 9. sæti.

Úrslit

1934 Atkvæði Hlutfall Fulltr. Breyt. Breyt.
Alþýðuflokkur 4.675 32,74% 5 -1,79% 0
Framsóknarflokkur 1.015 7,11% 1 -4,91% -1
Sjálfstæðisflokkur 7.043 49,32% 8 -4,13% 0
Kommúnistaflokkur Íslands 1.147 8,03% 1 1
Flokkur þjóðernissina 399 2,79%
Samtals gild atkvæði 14.279 100,00% 15
Auðir seðlar 56 0,39%
Ógildir 22 0,15%
Samtals greidd atkvæði 14.357 80,47%
Á kjörskrá 17.841
Kjörnir borgarfulltrúar:
1. Guðmundur Ásbjörnsson (Sj.) 7.043
2. Stefán Jóhann Stefánsson (Alþ.) 4.675
3. Bjarni Benediktson (Sj.) 3.522
4. Jakob Möller (Sj.) 2.348
5. Jón A. Pétursson (Alþ.) 2.338
6. Guðrún Jónasson (Sj.) 1.761
7. Ólafur Friðriksson (Alþ.) 1.558
8. Guðmundur Eiríksson (Sj.) 1.409
9. Jóhann Ólafsson (Sj.) 1.174
10.Guðmundur R. Oddsson (Alþ.) 1.169
11.Björn Bjarnason (Komm) 1.147
12.Hermann Jónasson (Fr.) 1.015
13.Jóhann Ólafsson (Sj.) 1.006
14.Jóhanna Egilsdóttir (Alþ.) 935
15.Pétur Halldórsson (Sj.) 880
Næstir inn: vantar
Helgi S. Jónsson (Þjóðe.) 482
Sigurður Ólafsson (Alþ.) 608
Einar Olgeirsson (Komm) 614
Aðalbjörg Sigurðardóttir (Fr.) 746

Jakob Möller var samkvæmt Alþýðublaðinu strikaður út eða færður neðar á listann á 140 atkvæðaseðlum. Samkvæmt Vísi varð engin breyting á aðal- og varamönnum flokkanna þrátt fyrir einhverjar breytingar.

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Kommúnistaflokks Íslands C-listi Sjálfstæðisflokks
1.  Stefán Jóh. Stefánsson 1.  Björn Bjarnason 1.  Guðmundur Ásbjörnsson
2.  Jón A. Pétursson 2.  Einar Olgeirsson 2.  Bjarni Benediktsson
3.  Ólafur Friðriksson 3.  Hjalti Árnason 3.  Jakob Möller
4.  Guðmundur R. Oddsson 4.  Edvarð Sigurðsson 4.  Guðrún Jónasson
5.  Jóhanna Egilsdóttir 5.  Brynjólfur Bjarnason 5.  Guðmundur Eiríksson
6.  Sigurður Ólafsson 6.  Guðbr. Guðmundsson 6.  Jóhann Ólafsson
7.  Héðinn Valdimarsson 7.  Stefán ögmundsson 7.  Sigurður Jónsson
8.  Arngrímur Kristjánsson 8.  Enok Ingimundarson 8.  Pétur Halldórsson
9.  Þorlákur Ottesen 9.  Gunnar Gunnarsson 9.  Dr. Halldór Hansen
10.Jón Sigurðsson 10.Kristín Einarsdóttir 10.Gunnar E. Benediktsson
11.Krístimís Arndal 11.Páll Þóroddsson 11.Jón Ólafsson
12.Laufey Valdimarsdóttir 12.Dýrleif Árnadóttir 12.Sigurðúr Jóhannsson
13.; Jón Guðlaugsson 13.Guðjón Benediktsson 13.Tómas Jónsson
14.Nikulás Friðriksson 14.Sigurvin össurarson 14.Ragnhildur Pétursdóttir
15.Guðjón B. Baldvinsson 15.Elín Guðmundsdóttir 15.Ragnar Lárusson
16.Guðm. O. Guðmundsson 16.Rósinkranz Ivarsson 16.Hafsteinn Bergþórsson
17.Sigurjón Jónsson 17.Áki Jakobsson 17.Brynjólfur Stefánsson
18.Þorvaldur Brynjólfsson 18.Matthías Guðbjartsson 18.Einar E. Kvaran
19.Sigríður Ólafsdóttir 19.Bergsteinn Hjörleifsson 19.Einar Jónsson
20.Sigurbjörn Björnsson 20.Einar Andrésson 20.Guðjón Arngrímsson
21.Einar Hermannsson 21.Tómas Jónsson 21.Einar Ólafsson
22.Ólafur Árnason 22.Haukur Þorleifsson 22.Frímann Ólafsson
23.Jens Guðbjörnsson 23.Jón Sigurðsson 23.Sveinn Hjartarson
24.Vilmundur Jónsson 24.Árni Guðlaugsson 24.Einar Einarsson
25.Símon Bjarnason 25.Þórður Jóhannesson 25.Kolbeinn Sigurðsson
26.Jón Baldvinsson 26.Hallgrímur Jakobsson 26.Guðmundur Ágústsson
27.Sig. Hólmsteinn Jónsson 27.Ragnar Ólafsson 27.Kristinn Pétursson
28.Ingimar Jónsson 28.Gunnar Benediktsson 28.Sigurður Jónsson
29.Jón Júníusson 29.Matthías Einarsson
30.Gunnar M. Magnúss. 30.Jón Þorláksson
D-listi Framsóknarflokks E-listi Flokkur Þjóðernissinna
1.  Hermann Jónasson 1.  Helgi S. Jónsson
2.  Aðalbjörg Sigurðardóttir 2.  Magnús Guðmundsson
3.  Guðm. Kr. Guðmundsson 3.  Stefán Bjarnarson
4.  Björn Rögnvaldsson 4.  Benedikt Jakobsson
5.  Hallgrímur Jónasson 5.  Gísli Bjarnason
6.  Magnús Stefánsson 6.  Jón Aðils
7.  Eysteinn Jónsson 7.  Guðmundur Guðjónsson
8.  Sigurður Baldvinsson 8.  Jón Guðmundsson
9.  Guðrún Hannesdóttir 9.  Halldór Ingimarsson
10.Aðalsteinn Eiríksson 10.Magnús Magnússon
11.Eiríkur Hjartarson 11.Ingólfur Matthíasson
12.Guðmundur Ólafsson 12.Teodór Magnússon
13.Friðrik Á. Brekkan 13.Axel Grímsson
14.Júlíus Ólafsson 14.Helgi Gunnlaugsson
15.Þórhallur Bjarnarson 15.Baldur Jónsson
16.Eyþór Árnason 16.Snorri Ólafsson
17.Jóhann Eiríksson 17.Axel Dahlmann
18.Aðalsteinn Sigmundsson 18.Sveinn Ólafsson
19.Guðm. Edvarð Bjarnason 19.Þorbjörn Jóhannesson
20.Magnús Björnsson 20.Svafar Sigurðsson
21.Páll Hallgrímsson 21.Guðjón Einarsson
22.Páll Pálsson 22.Zophonias Pétursson
23.Bjarni Bjarnason 23.Hilmar Norðf jörð
24.Aðalbjörg Albertsdóttir 24.Þorgeir Jóelsson
25.Sveinn G. Björnsson 25.Sigurður Jónsson
26.Gunnar Árnason 26.Knútur Jónsson
27.Guðbrandur Magnússon 27.Páll Sigfússon
28.Gísli Guðmundsson 28.Oskar Halldórsson
29.Jónas Jónsson 29.Max Jeppesen
30.Jón Árnason 30.Guðmundur Þorsteinsson

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 19. og 23. janúar 1934, Alþýðublaðið 23. janúar 1934, Vísir 23. janúar 1934  og Íslensk endurreisn 6. janúar 1934.

%d bloggurum líkar þetta: