Borgarnes 1986

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra kjósenda. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum. Alþýðuflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti einum við sig. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum. Alþýðubandalagið hlaut 1 hreppsnendarmann eins og áður. Óháðir kjósendur sem ekki buðu fram 1982 hlutu 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Borgarnes

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 229 24,18% 2
Framsóknarflokkur 237 25,03% 2
Sjálfstæðisflokkur 196 20,70% 1
Alþýðubandalag 123 12,99% 1
Óháðir kjósendur 162 17,11% 1
Samtals gild atkvæði 947 100,00% 7
Auðir og ógildir 22 2,27%
Samtals greidd atkvæði 969 86,36%
Á kjörskrá 1.122
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Indriði Albertsson (B) 237
2. Eyjólfur Torfi Geirsson (A) 229
3. Gísli Kjartansson (D) 196
4. Jakob Þór Skúlason (H) 162
5. Margrét Tryggvadóttir (G) 123
6. Ragnheiður Jóhannsdóttir (B) 119
7. Eva Eðvarðsdóttir (A) 115
Næstir inn vantar
Jóhann Kjartansson (D) 42
Dóra Axelsdóttir (H) 76
Gísli V. Halldórsson (B) 107
María Jóna Einarsdóttir (G) 115
Ólafur Helgason (A) 115

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Eyjólfur Torfi Geirsson, aðalbókari Indriði Albertsson, mjólkurbússtjóri Gísli Kjartansson, oddviti
Eva Eðvarðsdótir, skrifstofumaður Ragnheiður Jóhannsdóttir, kennari Jóhann Kjartansson, bifreiðaeftirlitsmaður
Ólafur Helgason, kaupmaður Gísli V. Halldórsson, verksmiðjustjóri Sigrún Símonardóttir, skrifstofumaður
Bjarni Steinarsson, málarameistari Guðrún Helga Andrésdóttir, skrifstofumaður Jófríður Sigfúsdóttir, féhirðir
Sæunn Jónsdóttir, verslunarmaður Guðmundur Guðmarsson, skrifstofumaður Kristófer Þorgeirsson, verkstjóri
Guðrún Kristjánsdóttir, skrifstofumaður Ingibjörg Sigurðardóttir, kennari María Guðmundsdóttir, bankamaður
Valgeir Ingólfsson, vélamaður Valdimar Halldórsson, verslunarmaður Tómas Þ. Kristjánsson, nemi
Arnþrúður Jóhannsdóttir, húsmóðir Elín Bjarnadóttir, iðnverkakona Ósk Bergþórsdóttir, húsmóðir
Jón Haraldsson, umboðsmaður Halldór Bjarnason, húsasmiður Björn Jóhannsson, bifreiðasmiður
Sveinn G. Hálfdánarson, innheimtustjóri Ragnheiður Jónsdóttir, starfsstúlka Ingibjörg Hargrave, húsmóðir
Karitas Harðardóttir, húsmóðir Eiríkur Baldursson, nemi Jón Bergmann Jónsson, bifvélavirki
Kristmar Ólafsson, rafvirki Kristín Guðjónsdóttir, verslunarmaður Guðmundur Ingi Waage, byggingameistari
Þórður Magnússon, bfreiðastjóri Georg Hermannsson, fulltrúi Hörður Jóhannesson, vaktmaður
Ingigerður Jónsdóttir, kjötiðnaðarmaður Auður Guðjónsdóttir, kaupmaður Björn Arason, framkvæmdastjóri
G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra kjósenda
Margrét Tryggvadóttir, kennari Jakob Þór Skúlason, rafvélavirki
María Jóna Einarsdóttir, skrifstofumaður Dóra Axelsdóttir, verslunarmaður
Grétar Sigurðsson, mjólkurfræðingur Sigurgeir Erlendsson, starfsm.íþróttamiðstöðvar
Þorvaldur Heiðarsson, trésmiður Steinar Ragnarsson, bifvélavirki
Jóhanna Skúladóttir, húsmóðir Hrafnhildur Sigurðardóttir, húsmóðir
Arinbjörn Hauksson, nemi Ragnar Guðmundsson, línumaður
Dóra Sigríður Gísladóttir, kaupmaður Björn Þorbjörnsson, lögregluþjónn
Þorsteinn Benjamínsson, trésmiður Særún Helgadóttir, húsmóðir
Vigdís Kristjánsdóttir, verslunarmaður Þóra Kristín Stefánsdóttir, verslunarmaður
Egill Pálsson, bifreiðastjóri Sigurður Björnsson, línumaður
Svanlaug Vilhjálmsdóttir, sjúkraliði Elín Helga Þórisdóttir, húsmóðir
Áslaug Benediktsdóttir, húsmóðir Böðvar Björgvinsson, trésmiður
Halldór Brynjúlfsson, bifreiðastjóri Árni Sigmundsson, verslunarmaður
Olgeir Friðfinnsson, verkamaður Geir Sævar Geirsson, trésmiður

Prófkjör

Alþýðuflokkur
1. Eyjólfur Torfi Geirsson, bókari
2. Eva Eðvarðsdóttir, skrifstofumaður
3. Ólafur Helgson, kaupmaður
4. Bjarni Steinarsson, málarameistari
5. Sæunn Jónsdóttir, verslunarmaður
6. Guðrún Kristjánsdóttir, skrifstofumaður
7. Valgeir Ingólfsson, vélamaður
8. Arnþrúður Jóhannsdóttir, húsmóðir
Atkvæði greiddu 76.
Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2. 1.-3.
Margrét Tryggvadóttir, kennari 51 91
María Jóna Einarsdóttir, húsmóðir 77
Grétar Sigurðarson, mjólkufræðingur 60
Atkvæði greiddu 121.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið 22.3.1986, 25.3.1986, DV 24.3.1986, 26.4.1986, 28.4.1986, 13.5.1986, Morgunblaðið 21.3.1986, 27.3.1986, 19.4.1986, 22.4.1986, 27.4.1986, 7.5.1986, 11.5.1986, 13.5.1986, Tíminn 23.4.1986 og Þjóðviljinn 15.4.1986.