Akranes 1966

Í framboði voru listi Alþýðuflokks, Sjálfstæðisflokks og listi Frjálslyndra kjósenda sem lagður var fram af Framsóknarflokki og Alþýðubandalagi. Bæjarfulltrúatala flokkanna var óbreytt frá 1962. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, Alþýðuflokkur 2 og sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Alþýðubandalags 3 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 391 20,56% 2
Sjálfstæðisflokkur 762 40,06% 4
Frjálslyndir kjósendur 749 39,38% 3
Samtals gild atkvæði 1.902 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 51 2,61%
Samtals greidd atkvæði 1.953 92,47%
Á kjörskrá 2.112
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jón Árnason (D) 762
2. Daníel Ágústínusson (H) 749
3. Hálfdán Sveinsson (A) 391
4. Valdimar Indriðason (D) 381
5. Ársæll Valdimarsson (H) 375
6. Jósef H. Þorgeirsson (D) 254
7. Ólafur J. Þórðarson (H) 250
8. Guðmundur Sveinbjörnsson (A) 196
9. Páll Gíslason (D) 191
Næstir inn vantar
Þorsteinn Ragnarsson (H) 14
Bragi Níelsson (A) 181

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi frjálslyndra kjósenda
Hálfdán Sveinsson, bæjarfulltrúi Jón Árnason, alþingismaður Daníel Ágústínusson, fv.bæjarstjóri
Guðmundur Sveinbjörnsson, bæjarfulltrúi Valdimar Indriðason, framkvæmdastjóri Ársæll Valdimarsson, bifreiðastjóri
Bragi Níelsson, læknir Jósef H. Þorgeirsson, lögfræðingur Ólafur J. Þórðarson, bókari
Guðmundur Vésteinsson, tryggingafulltrúi Páll Gíslason, yfirlæknir Þorsteinn Ragnarsson, blikksmiður
Skúli Þórðarson, verkamaður Kristján Kristjánsson, hafnsögumaður Sigrún Gunnlaugsdóttir, kennari
Guðjón Finnbogason, verslunarmaður Gísli Sigurðsson, húsasmíðameistari Guðmudnur Pálmason, skipstjóri
Bára Daníelsdóttir, húsmóðir Marselía Guðjónsdóttir, húsfrú Björn H. Björnsson, lögregluþjónn
Arnór Ólafsson, múrarameistari Einar J. Ólafsson, kaupmaður Brynjólfur Vilhjálmsson, vélvirki
Haukur Ármannsson, trésmiður Hörður Pálsson, bakarameistari Sigurdór Jóhannsson, rafvirkjameistari
Jóhannes Finnsson, sjómaður Þórður Þórðarson, bifreiðarstjóri Skarphéðinn Árnason, verkamaður
Margrét Valtýsdóttir, bankaritari Sigríður Auðuns, húsfrú Árni Ingimundarson, húsasmiður
Baldur Ólafsson, framkvæmdastjóri Guðni Eyjólfsson, vigtarmaður Þorgils Stefánsson, kennari
Pálmi Sveinsson, skipstjóri Garðar Finnsson, skipstjóri Guðrún Guðmundsdóttir, húsfrú
Knútur Bjarnason, múrarameistari Eiríkur Þorvaldsson, símav.m. Hannes Hjartarson, verkamaður
Kristján Pálsson, verkamaður Svava Steingrímsdóttir, húsfrú Högni Ingimundarson, stýrimaður
Guðmundur Kr. Ólafsson, vélstjóri Sturlaugur H. Böðvarsson, útgerðarmaður Jón Guðjónsson, vélstjóri
Sveinn Kr. Guðmundsson, bankaútibússtjóri Þorgeir Jósefsson, framkvæmdastjóri Valgerður Þórólfsdóttir, húsfrú
Jón M. Guðjónsson, sóknarprestur Guðmundur E. Guðjónsson, skipstjóri Guðmundur Björnsson, kennari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 20.4.1966, Magni 21.4.1966, 5.5.1966, Morgunblaðið 14.4.1966, 23.4.1966, Tíminn 26.4.1966, Vísir 14.4.1966 og Þjóðviljinn 23.4.1966.

%d bloggurum líkar þetta: