Árskógshreppur 1942

Aðeins einn listi kom fram og voru hreppsnefndarmennirnir því sjálfkjörnir.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Valtýr Þorsteinsson, Rauðuvík
Sigurvin Edilonsson, Litla-Árskógssandi
Jón Einarsson, Ytra-Kálfskinni
Jóhannes Traustason, Ásgarði
Vigfús Kristjánsson, Litla-Árskógi
Á kjörskrá voru 203

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1942.

%d bloggurum líkar þetta: