Eskifjörður 1938

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Kommúnistaflokks Íslands og listi Framsóknarflokks. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Kommúnistaflokks hlaut 5 hreppsnefndarmenn og Framsóknarflokkurinn 2.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Komm.fl. 86 68,25% 5
Framsóknarflokkur 40 31,75% 2
Samtals gild atkvæði 126 100,00% 7
Auðir og ógildir 6 4,55%
Samtals greidd atkvæði 132 31,13%
Á kjörskrá 424
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Arnfinnur Jónsson (Alþ./Komm) 86
2. Sigurður Jóhannsson (Alþ./Komm.) 43
3. vantar (Fr.) 40
4. Sigurbjörn Ketilsson (Alþ./Komm.) 29
5. Ingólfur Einarsson (Alþ./Komm.) 22
6. vantar (Fr.) 20
7. Leifur Bjarnason (Alþ./Komm.) 17
Næstur inn vantar
vantar (Fr.) 12

Framboðslistar (efstu menn en lista Framsóknarflokksins vantar)

Alþýðuflokkur og Kommúnistaflokkur Framsóknarflokkur
Arnfinnur Jónsson vantar
Sigurður Jóhannsson
Sigurbjörn Ketilsson
Ingólfur Einarsson
Leifur Bjarnason
Sveinn Guðnason
Jón Kr. Guðjónsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 31. janúar 1938, Morgunblaðið 30. janúar 1938, Morgunblaðið 1. febrúar 1938, Nýja Dagblaðið 1. febrúar 1938, Skutull 5. febrúar 1938, Tíminn 3. febrúar 1932, Verkamaðurinn 2. febrúar 1938, Vísir 31. janúar 1938 og Þjóðviljinn 1. febrúar 1938.

%d bloggurum líkar þetta: