Akranes 1958

Í kjöri voru listi Sjálfstæðisflokks og listi Frjálslyndra sem Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag stóðu að. Úrslit urðu þau sömu og 1954 að Frjálslyndir hlutu 5 bæjarfulltrúa en Sjálfstæðisflokkurinn 4.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi Frjálslyndra 956 56,64% 5
Sjálfstæðisflokkur 732 43,36% 4
Samtals gild atkvæði 1.688 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 20 1,17%
Samtals greidd atkvæði 1.708 90,66%
Á kjörskrá 1.884
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Hálfdán Sveinsson (Frj.) 956
2. Ólafur B. Björnsson (Sj.) 732
3. Sigurður Guðmundsson (Frj.) 478
4. Jón Árnason (Sj.) 366
5. Bjarni Th. Guðmundsson (Frj.) 319
6. Sverre Valtýsson (Sj.) 244
7. Guðmundur Sveinbjörnsson (Frj.) 239
8. Hans Jörgensson (Frj.) 191
9. Rafn Pétursson (Sj.) 183
Næstur inn vantar
Geirlaugur Árnason (Frj.) 143

Framboðslistar

Listi Sjálfstæðisflokks Listi Frjálslyndra kjósenda (A, B og G)
Ólafur B. Björnsson, ritstjóri Hálfdán Sveinsson, kennari (A)
Jón Árnason, útgerðarmaður Sigurður Guðmundsson, lögregluþjónn (G)
Sverre Valtýsson, lyfjafræðingur Bjarni Th. Guðmundsson, sjúkrahússráðsmaður (B)
Rafn Pétursson, verkstjóri Guðmundur Sveinbjörnsson, forstjóri (A)
Sigríður Auðuns, húsfrú Hans Jörgensson, kennari (A)
Agnar Jónsson, verkamaður Geirlaugur Árnason, rakarameistari (A)
Valgarður Kristjánsson, fulltrúi Halldór Bachmann, trésmíðameistari (G)
Valdimar Indriðason, vélstjóri Daníel Ágústínusson, bæjarstjóri (B)
Jón Guðmundsson, trésmíðameistari Herdís Ólafsdóttir, húsfrú (A)
Guðni Eyjólfsson, skipstjóri Guðmundur Kr. Ólafsson, vélstjóri (A)
Guðjónína Sigurðardóttir, húsfrú Einar Árnason, skipstjóri (G)
Guðmundur Þór Sigurbjörnsson, bifreiðarstjóri Stefán Bjarnason, yfirlögregluþjónn (B)
Þórður Egilsson, pípulagningarmeistari Karl Ásgrímsson, bifreiðastjóri (A)
Sigurbjörn Jónsson, sjómaður Ragnar Jóhannesson, skólastjóri (A)
Kristján Möller, verkamaður Halldór Þorsteinsson, vélstjóri (G)
Sturlaugur H. Böðvarsson, útgerðarmaður Björn H. Björnsson, slippstjóri (B)
Þorgeir Jósefsson, framkvæmdastjóri Sveinn Guðmundsson, kaupfélagsstjóri (A)
Guðmundur Guðjónsson, skipstjóri Sveinbjörn Oddsson, bókavörður (A)

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 3.1.1958, Alþýðumaðurinn 7.1.1958, Morgunblaðið 31.12.1957, Tíminn 3.1.1958 og Þjóðviljinn 4.1.1958.