Norðurland vestra 1983

Sjálfstæðisflokkur: Pálmi Jónsson var þingmaður Norðurlands vestra frá 1967. Eyjólfur Konráð Jónsson var þingmaður Norðurlands vestra 1974-1979, þingmaður Norðurlands vestra landskjörinn frá 1979-1983 og aftur kjördæmakjörinn frá 1983.

Framsóknarflokkur:Páll Pétursson var þingmaður Norðurlands vestra frá 1974. Stefán Guðmundsson var þingmaður Norðurlands vestra frá 1979.

Alþýðubandalag: Ragnar Arnalds var þingmaður Norðurlands vestra landskjörinn 1963-1967 og kjördæmakjörinn frá 1971.

Fv.þingmenn: Ingólfur Guðnason var þingmaður Norðurlands vestra frá 1979-1983 kjörinn af lista Framsóknarflokks. Fór í sérframboð 1983 undir merkjum BB, sérframboðs Framsóknarflokks og náði ekki kjöri. Ingólfur tók þátt prófkjöri Framsóknarflokksins á tvöföldu kjördæmisþingi.

Gunnar Gíslason var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1959(júní)-1959(okt.) og Norðurlands vestra 1959(okt.)-1974.

Flokkabreytingar:Pétur Arnar Pétursson í 5. sæti á lista Framsóknarflokks var í 3. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna 1978 og 6. sæti 1974. Þorvaldur G. Jónsson í 5. sæti á lista Alþýðubandalagsins var í 5. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna 1978, í 3. sæti 1974 og í 3. sæti á Vesturlandi 1971. Jón Ingi Ingvarsson í 5. sæti á lista Sérframboðs Framsóknarflokks var í 5. sæti á lista Framsóknarflokks 1979. Jón Ingi lenti í 5. sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins á tvöföldu kjördæmisþingi.

Sjálfstæðisflokkur var með prófkjör. Alþýðuflokkurinn auglýsti prófkjör en þar varð sjálfkjörið. Framsóknarflokkur valdi lista sinn á tvöföldu kjördæmisþingi.

Úrslit

1983 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 411 7,21% 0
Framsóknarflokkur 1.641 28,78% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.786 31,32% 2
Alþýðubandalag 1.028 18,03% 1
Bandalag Jafnaðarmanna 177 3,10% 0
Sérframboð Frams.fl. 659 11,56% 0
Gild atkvæði samtals 5.702 100,00% 5
Auðir seðlar 168 2,85%
Ógildir seðlar 17 0,29%
Greidd atkvæði samtals 5.887 87,40%
Á kjörskrá 6.736
Kjörnir alþingismenn
1. Pálmi Jónsson (Sj.) 1.786
2. Páll Pétursson (Fr.) 1.641
3. Ragnar Arnalds (Abl.) 1.028
4. Eyjólfur Konráð Jónsson (Sj.) 893
5. Stefán Guðmundsson (Fr.) 821
Næstir inn: vantar
Ingólfur Guðnason (S.Frams.) 162
Jón Sæmundur Sigurjónsson (Alþ.) 410
Þórður Skúlason (Abl.) 614
Þorvaldur Skaftason (BJ) 644
Páll Dagbjartsson (Sj.) 676

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Jón Sæmundur Sigurjónsson, hagfræðingur, Siglufirði Páll Pétursson, alþingismaður, Höllustöðum, Svínavatnshreppi Pálmi Jónsson, ráðherra, Akri, Torfalækjarhreppi
Elín Njálsdóttir, póstafgreiðslumaður, Skagaströnd Stefán Guðmundsson,, alþingismaður, Sauðárkróki Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður, Reykjavík
Sveinn Benónýsson, bakarameistari, Hvammstanga Sverrir Sveinsson, veitustjóri, Siglufirði Páll Dagbjartsson, skólastjóri, Varmahlíð
Pétur Valdimarsson, iðnverkamaður, Sauðárkróki Brynjólfur Sveinbergsson, oddviti, Hvammstanga Ólafur Óskarsson, bóndi, Víðidalstungu, Þorkelshólshreppi
Regína Guðlaugsdóttir, íþróttakennari, Siglufirði Pétur Arnar Pétursson, deildarstjóri, Blönduósi Jón Ísberg, sýslumauðr, Blönduósi
Hjálmar Eyþórsson, fv.yfirlögregluþjónn, Blönduósi Sigurbjörg Bjarnadóttir, húsmóðir, Bjarnargili Holtshreppi Jón Ásbergsson, framkvæmdstjóri, Sauðárkróki
Axel Hallgrímsson, skipasmiður, Skagaströnd Gunnar Sæmundsson, bóndi, Hrútatungu, Staðahr. V-Hún. Knútur Jónsson, framkvæmdastjóri, Siglufirði
Baldur Ingvarsson, verslunarmaður, Hvammstanga Magnús Jónsson, kennari, Skagaströnd Pálmi Rögnvaldsson,skrifstofumaður, Hofsósi
Sigmundur Pálsson, húsgagnasmíðameistari, Sauðárkróki Skarphéðinn Guðmundsson, kennari, Siglufirði Þórarinn Þorvaldsson, bóndi, Þóroddsstöðum, Staðarhr. V-Hún.
Pála Pálsdóttir, fv.kennari, Hofsósi Gunnar Oddsson, bóndi, Flatatungu, Akrahreppi Gunnar Gíslason, fv.prófastur, Glaumbæ, Seyluhr.
Alþýðubandalag Bandalag Jafnaðarmanna Sérframboð Framsóknarflokks
Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra, Varmahlíð Þorvaldur Skaftason, sjómaður, Skagaströnd Ingólfur Guðnason, alþingismaður
Þórður Skúlason, sveitarstjóri, Hvammstanga Ragnheiður Ólafsdóttir, nemi, Gauksstöðum, Skefilssstaðahr. Hilmar Kristjánsson, oddviti, Blönduósi
Ingibjörg Hafstað, húsmóðir, Vík, Staðarhreppi, Skag. Sigurður Jónsson, byggingafræðingur, Akureyri Kristófer Kristjánsson, bóndi, Köldukinn II, Torfalækjarhreppi
Hannes Baldvinsson, framkvæmdastjóri, Siglufirði Valtýr Jónasson, fiskmatsmaður, Siglufirði Björn Einarsson, bóndi, Bessastöðum, Ytri-Torfustaðahreppi
Þorvaldur G. Jónsson, bóndi, Guðrúnarstöðum, Áshreppi Stefán Hafsteinsson, form.Starfsmannafél,samvinnufél. Blönduósi Jón Ingi Ingvarsson, rafvirkjameistari, Skagaströnd
Steinunn Yngvadóttir, húsmóðir, Hofsósi Vilhelm V. Guðbjartsson, sjómaður, Hvammstanga Helgi Ólafsson, rafvirkjameistari, Hvammstanga
Brynja Svavarsdóttir, húsmóðir, Siglufirði Friðbjörn Örn Steingrímsson, íþróttakennari, Varmahlíð Sigrún Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Ytrahóli, Vindhælishr.
Guðmundur Theódórsson, verkamaður, Blönduósi Erna Sigurbjörnsdóttir, húsmóðir, Skagaströnd Indriði Karlsson, bóndi, Grafarkoti, Kirkjuhvammshreppi
Anna Kristín Gunnarsdóttir, kennari, Sauðárkróki Arnar Björnsson, nemi, Húsavík Eggert Karlsson, vélstjóri, Hvammstanga
Kolbeinn Friðbjarnarson, form.Vöku, Siglufirði Ásdís Matthíasdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík Grímur Gíslason, gjaldkeri, Blönduósi

Prófkjör

Alþýðuflokkur: Jón Sæmundur Sigurjónsson bauð sig einn fram í efsta sæti og var sjálfkjörinn.

Framsóknarflokkur:

Tvöfalt kjördæmisþing 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3. sæti 1.-4.sæti 1.-5.sæti
Páll Pétursson 105
Stefán Guðmundsson 192
Ingólfur Guðnason 106
Sverrir Sveinsson 105 X
Jón Ingi Ingvarsson X

Ingólfur Guðnason og Jón Ingi Ingvarsson tóku ekki sæti á listanum en voru á BB-lista Sérframboðs Framsóknarmanna.

Sjálfstæðisflokkur:

1.sæti 1.-2.sæti 1.-3. sæti 1.-4.sæti 1.-5.sæti 1.-6.sæti
Pálmi Jónsson 1138 1325 1396 1462 1471 1515
Eyjólfur Konráð Jónsson 632 807 917 997 1020 1163
Páll Dagbjartsson 11 598 900 1265 1371 1436
Ólafur B. Óskarsson 5 248 851 1258 1395 1463
Jón Ísberg 5 244 604 1133 1273 1372
Jón Ásbergsson 18 400 763 1111 1271 1306

1850 greiddu atkvæði. 41 seðill var auður og ógildir.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 3.11.1982, Morgunblaðið 10.11.1982 og Tíminn 1.2.1983.

%d bloggurum líkar þetta: