Ísafjörður 1909

Tvennar kosningar voru á árinu. í janúar og júní.

Kosnir voru þrír fulltrúar í stað Árna Gíslason formanns, Árna Sveinssonar kaupmanns og Magnús Ólafssonar kaupmanns. Þrír lista merktir A, B og C voru í kjöri. Rúmlega helmingur kjósenda á kjörskrá greiddu atkvæði.


Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi 106 61,99% 2
B-listi 23 13,45% 0
C-listi 42 24,56% 1
Samtals 171 100,00% 3
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Árni Gíslason (A) 106
2. Guðmundur Guðmundsson (A) 53
3. Karl Olgeirsson (C) 42
Næstir inn vantar
Jóh. E. Þorsteinsson (B) 20
Júlíus Símonarson (A) 21

Framboðslistar

A-listi B-listi C-listi
Árni Gíslason, formaður Jóh. E. Þorsteinsson, kaupmaður Karl Olgeirsson, verslunarstjóri
Guðmundur Guðmundsson, past.em. Guðmundur Þorbjarnarson, trésmiður Jón Sn. Árnason, trésmiður
Júlíus Símonarson, sótari Sophus Carl Löve, skipstjóri Jóakim Jóakimsson, trésmiður

Kosning í júní: 

Kosning eins manns í bæjarstjórn í stað S. Á. Kristjánssonar kaupmanns. Jóhann Þorsteinsson kaupmaður var einn í kjöri og því sjálfkjörinn.

Heimildir: Dagur 24.6.1909, Vestri 2.1.1909, 9.1.1909, 26.6.1909 og Þjóðviljinn 11.2.1909.