Strandasýsla 1956

Hermann Jónasson var þingmaður Strandasýslu frá 1934. Alþýðuflokkurinn bauð ekki fram vegna kosningabandalags við Framsóknarflokkinn.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Hermann Jónasson, ráðherra (Fr.) 428 13 441 56,18% Kjörinn
Ragnar Lárusson, fulltrúi (Sj.) 182 6 188 23,95%
Steingrímur Pálsson, umdæmisstjóri (Abl.) 114 7 121 15,41%
Magnús Baldvinsson, múrarameistari (Þj.) 15 3 18 2,29%
Landslisti Alþýðuflokks 17 17 2,17%
Gild atkvæði samtals 739 46 785 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 13 1,49%
Greidd atkvæði samtals 798 91,51%
Á kjörskrá 872

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.