Eyrarbakki 1990

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og annarra framfarasinna og listi Áhugamanna um sveitarstjórnarmál. Áhugamenn um sveitarstjórnarmál hlutu 5 hreppsnefndarmenn og héldu öruggum meirihluta í hreppsnefndinni. Sjálfstæðisflokkur og aðrir framfarasinnar hlutu 2 hreppsnefndarmenn en áður hafði Sjálfstæðisflokkur einn hreppsnefndarmann. Óháðir borgarar sem hlutu einn mann kjörinn 1986 bauð ekki fram 1990.

Úrslit

Eyrarbakki

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisfl.& aðrir framf.s. 120 36,47% 2
Áhugamenn um sveitarstj.mál 209 63,53% 5
Samtals gild atkvæði 329 100,00% 7
Auðir og ógildir 15 4,36%
Samtals greidd atkvæði 344 93,99%
Á kjörskrá 366
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Magnús Karel Hannesson (I) 209
2. Jón Bjarni Stefánsson (D) 120
3. Elín Sigurðardóttir (I) 105
4. Þórarinn Th. Ólafsson (I) 70
5. Sigurður Steindórsson (D) 60
6. Guðmundur Sæmundsson (I) 52
7. Kristján Gíslason (I) 42
Næstir inn vantar
Hafdís Óladóttir (I) 6

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks og annarra framfarasinna I-listi Áhugamanna um sveitarstjórnarmál
Jón Bjarni Stefánsson, verslunarmaður Magnús Karel Hannesson, oddviti
Sigurður Steindórsson, fangavörður Elín Sigurðardóttir, verkstjóri
Hafdís Óladóttir, skrifstofumaður Þórarinn Th. Ólafsson, varðstjóri
Aðalheiður Harðardóttir, húsmóðir Guðmundur Sæmundsson, garðyrkjubóndi
Birgir Edwald, kennari Kristján Gíslason, fangavörður
Magnús Skúlason, sjómaður Gunnar Ingi Ólsen, verkstjóri
Sigríður Óskarsdóttir, skrifstofumaður Anna María Tómasdóttir, fv.útibússtjóri
Jón G. Birgisson, nemi María Gestsdóttir, verslunarmaður
Þórdís Kristinsdóttir, afgreiðslumaður Eiríkur Runólfsson, fangavörður
Jóhann Jóhannsson, útgerðarmaður Tólmas Rasmus, kennari
Skúli Þórarinsson, iðnverkamaður Drífa Valdimarsdóttir, verslunarmaður
Jón Sigurðsson, fangavörður Gísli Jónsson, nemi
Guðrún Thorarensen, iðnverkamaður Erla Sigurjónsdóttir, verslunarmaður
Kjartan Guðjónsson, verkamaður Jón Karl Ragnarsson, trésmíðameistari

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 7.5.1990 og Morgunblaðið 8.5.1990.