Uppbótarsæti 1967

Úrslit

1967 Atkvæði Hlutfall Kjörd. Uppb.þ. Þingm.
Alþýðuflokkur 15.059 15,67% 5 4 9
Framsóknarflokkur 27.029 28,13% 18 18
Sjálfstæðisflokkur 36.036 37,50% 20 3 23
Alþýðubandalag 13.403 13,95% 5 4 9
I-listi 3.520 3,66% 1 1
Óháði lýðræðisflokkurinn 1.043 1,09% 0
Gild atkvæði samtals 96.090 100,00% 49 11 60
Auðir seðlar 1.469 1,50%
Ógildir seðlar 296 0,30%
Greidd atkvæði samtals 97.855 91,37%
Á kjörskrá 107.101

Atkvæði I-listans talin með atkvæðum Alþýðubandalagsins við úthlutun uppbótarþingsæta.

Kjörnir uppbótarmenn
1. Sigurður Ingimundarson (Alþ.) 2509
2. Eðvarð Sigurðsson (Abl.) 2418
3. Jón Þorsteinsson (Alþ.) 2151
4. Jónas Árnason (Abl.) 2115
5. Jón Ármann Héðinsson (Alþ.) 1882
6. Geir Gunnarsson (Abl.) 1880
7. Sveinn Guðmundsson (Sj.) 1716
8. Steingrímur Pálsson (Abl.) 1692
9. Bragi Sigurjónsson (Alþ.) 1673
10. Sverrir Júlíusson (Sj.) 1638
11. Bjartmar Guðmundsson (Sj.) 1567
Næstir inn vantar
Hjalti Haraldsson (Abl.) 312
Unnar Stefánsson (Alþ.) 609
Kristján Thorlacius (Fr.) 2740

Landslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Sigurður Ingimundarson Reykjavík 2379 5,83% Kristján Thorlacius Reykjavík 2276 5,57%
Jón Þorsteinsson Norðurl.vestra 652 13,03% Tómas Árnason Austurland 724 13,42%
Jón Ármann Héðinsson Reykjanes 1596 10,71% Valtýr Guðjónsson Reykjanes 1765 11,84%
Bragi Sigurjónsson Norðurl.eystra 1357 12,98% Steingrímur Hermannsson Vestfirðir 601 12,72%
Unnar Stefánsson Suðurland 754 8,86% Jónas Jónsson Norðurl.eystra 1131 10,82%
Pétur Pétursson Vesturland 489 7,80% Daníel Ágústínusson Vesturland 794 12,67%
Hjörtur Hjálmarsson Vestfirðir 352 7,45% Helgi Bergs Suðurland 1019 11,97%
Hilmar S. Hálfdánsson Austurland 286 5,30% Jón Kjartansson Norðurl.vestra 503 10,04%
Jónína M. Guðjónsdóttir Reykjavík 1785 4,37% Tómas Karlsson Reykjavík 1707 4,18%
Ragnar Guðleifsson Reykjanes 1064 7,14% Kristján Ingólfsson Austurland 579 10,73%
Guðmundur Hákonarson Norðurl.eystra 679 6,49% Björn Sveinbjörnsson Reykjanes 1176 7,89%
Steingrímur Kristjánsson Norðurl.vestra 326 6,51% Halldór Kristjánsson Vestfirðir 451 9,54%
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Sveinn Guðmundsson Reykjavík Eðvarð Sigurðsson Reykjavík 2712 6,64%
Sverrir Júlíusson Reykjanes Jónas Árnason Vesturland 827 13,21%
Bjartmar Guðmundsson Norðurl.eystra Geir Gunnarsson Reykjanes 1097 7,36%
Eyjólfur Konráð Jónsson Norðurl.vestra Steingrímur Pálsson Vestfirðir 611 12,93%
Ragnar Jónsson Suðurland Hjalti Haraldsson Norðurl.eystra 786 7,52%
Ásberg Sigurðsson Vestfirðir Ragnar Arnalds Norðurl.vestra 637 12,73%
Ásgeir Pétursson Vesturland Björgvin Salómonsson Suðurland 562 6,60%
Sverrir Hermannsson Austurland Helgi Friðriksson Seljan Austurland 509 9,43%
Geir Hallgrímsson Reykjavík Jón Snorri Þorleifsson Reykjavík 1808 4,43%
Axel Jónsson Reykjanes Jenni R. Ólafsson Vesturland 414 6,60%
Gísli Jónsson Norðurl.eystra Karl Sigurbergsson Reykjanes 731 4,91%
Óskar Levý Norðurl.vestra Teitur Þorleifsson Vestfirðir 306 6,46%
Óháði lýðræðisflokkurinn I-listinn
Ólafur V. Thordesen Reykjanes 623 4,18% Vésteinn Ólason Reykjavík 1760 4,31%
Áki Jakobsson Reykjavík 420 1,03%

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.