Vestur Húnavatnssýsla 1942 okt.

Skúli Guðmundsson var þingmaður Vestur Húnavatnssýslu frá 1937. Guðbrandur Ísberg var þingmaður Akureyrar 1931-1937.

Úrslit

1942 október Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Skúli Guðmundsson, kaupfélagsstj. (Fr.) 348 348 53,37% Kjörinn
Guðbrandur Ísberg, sýslumaður (Sj.) 205 10 215 32,98%
Skúli Magnússon, verkamaður (Sós.) 62 7 69 10,58%
Landslisti Alþýðuflokksins 20 20 3,07%
Gild atkvæði samtals 615 37 652
Ógildir atkvæðaseðlar 19 2,04%
Greidd atkvæði samtals 671 72,00%
Á kjörskrá 932

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.