Hafnarfjörður 1912

Tvennar kosningar á árinu 1912. Tveir menn kosnir í bæjarstjórn í janúar í stað Sigurgeirs Gíslasonar og Einar Þorgilssonar sem ganga áttu úr bæjarstjórn og tveir menn kosnir í bæjarstjórn í febrúar vegna fjölgunar bæjarfulltrúa úr sjö í níu. 

Kosningar í janúar:

ÚrslitAtkv.HlutfallFltr.
A-listi473,64%1
B-listi161,24%0
C-listi544,18%1
Samtals gild atkvæði1179,06%2
Ógildir seðlar2819,31%
Samtals greidd atkvæði145
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurgeir Gíslason (C)54
2. Þórður Edilonsson (A)47
Næstur innvantar
Sigurður Kristjánsson (C)21
Sigurður Bjarnason (B)32

Framboðslistar:

A-listiB-listiC-listi
Þórður EdilonssonSigurður BjarnasonSigurgeir Gíslason
Sigurður BjarnasonSigurgeir GíslasonSigurður Kristjánsson

Kosningar í febrúar:

ÚrslitAtkv.HlutfallFltr.
A-listi453,49%1
B-listi302,32%0
C-listi151,16%0
D-listi675,19%1
Samtals gild atkvæði15712,16%2
ÚrslitAtkv.HlutfallFltr.
A-listi453,49%1
B-listi302,32%0
C-listi151,16%0
D-listi675,19%1
Samtals gild atkvæði15712,16%2

Framboðslistar:

A-listiB-listiC-listiD-listi
Elías HalldórssonEyjólfur IllugasonMagnús JónssonSigurður Bjarnason
Ísak BjarnasonMagnús JóhannessonÍsak BjarnasonSteingrímur Torfason

Heimildir: Saga Hafnarfjarðar, Ingólfur 10.1.1912, Ísafold 13.1.1912, Lögrétta 17.1.1912, Vestri 27.1.1912, Vísir 12.1.1912, Þjóðólfur 13.1.1912 og Þjóðviljinn 17.1.1912.